Fara á forsíðu

Tag "bókmenntir"

Hugarheimur baráttukonu

Hugarheimur baráttukonu

🕔07:00, 14.des 2023

Fyrstu línur ljóðsins Vetur eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur má lesa á torginu við steinbryggjuna í miðbæ Reykjavíkur. Ljóðið birtist fyrst í bókinni Dvergliljur árið 1968. Þegar slokknaði á morgunstjörnunni varð máninn kyrr Sólin veifaði skýjaslæðu til hans yfir fjallið sem gleymdi

Lesa grein
Hefur aldrei skrifað fyrir skúffuna

Hefur aldrei skrifað fyrir skúffuna

🕔08:04, 9.okt 2023

Nanna Rögnvaldardóttir átti sér aldrei neina skáldadrauma. Hún hafði heldur aldrei talið að lifibrauð sitt lengst af ævinni hefði hún af margvíslegum skrifum og ritstjórn en sú varð engu að síður raunin. Nú er komin út hennar fyrsta skáldsaga, Valskan.

Lesa grein
Paradís hippanna frá sjónarhóli Marókkóbúa

Paradís hippanna frá sjónarhóli Marókkóbúa

🕔07:00, 10.maí 2023

Nú er komið út annað bindið í þrileik Leïlu Slimani  um fjölskyldu sína. Amma hennar, Anne Dhobb er fyrirmynd, Mathilde Belhaj, franskar konu sem giftist marrakóskum manni í seinni heimstyrjöld og flytur með honum á bóndabæ hans í Marokkó að

Lesa grein
Nýtti „Kófið“ til að þýða sígilda skáldsögu

Nýtti „Kófið“ til að þýða sígilda skáldsögu

🕔07:00, 6.maí 2022

Silja Aðalsteinsdóttir hafði lengi haft hug á að þýða Sense and Sensibility eftir Jane Austen og fékk loksins tíma til þess

Lesa grein
Bókmenntahópur FEB hittist á ný eftir Kóf

Bókmenntahópur FEB hittist á ný eftir Kóf

🕔14:32, 28.jan 2022

Bókmenntaáhugafólk getur nú loks farið að hittast á ný og ræða um góðar bækur.

Lesa grein
Dósasystirin, máttur hennar og megin

Dósasystirin, máttur hennar og megin

🕔15:04, 9.des 2021

Systu megin er heiti á nýjustu bók Steinunnar Sigurðardóttur og segir hún sögu utangarðskonu í Reykjavík

Lesa grein
Falleg bók um Thor Vilhjálmsson

Falleg bók um Thor Vilhjálmsson

🕔15:12, 9.des 2015

Það er kúnst að skrifa bók um föður sinn og Guðmundi Andra tekst það einstaklega vel í bókinni , Og svo tjöllum við okkur í rallið.

Lesa grein
Ekki horfa of stíft í baksýnisspegilinn!

Ekki horfa of stíft í baksýnisspegilinn!

🕔14:26, 15.okt 2014

Jónína Leósdóttir rithöfundur fjallar í nýju bókinni sinni, Bara ef.., um þá tilhneigingu fólks að leyfa fortíðinni að skyggja á nútíðina. Þetta er fjölskyldudrama.

Lesa grein