Fara á forsíðu

Tag "glæpasögur"

Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál

Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál

🕔11:17, 29.jún 2024

Mýrarstúlkan eftir Elly Griffiths er spennandi og vel skrifuð sakamálasaga. Mýrarflæmið í Norfolk þar sem sagan gerist er nánast eins og persóna í bókinni svo magnað er andrúmsloftið í hættulegu en jafnframt heillandi votlendinu. Þar er að finna jafnt fornminjar

Lesa grein
Sniðugir krókar og bugður leiða lesandann afvega

Sniðugir krókar og bugður leiða lesandann afvega

🕔07:00, 29.jún 2024

Hvað gerir ástríðufullur antíksafnari og sérfræðingur í kínversku postulíni þegar hann rekst óvænt á einstæða gersemi innan um drasl á sveitamarkaði? Svarið við því er að finna í Banvænn fundur eftir þá Anders de la Motte og Måns Nilsson. Þetta

Lesa grein
Deild Q kvödd

Deild Q kvödd

🕔07:00, 22.jún 2024

Síðasta bókin um deild Q í kjallara lögreglustöðvar í Kaupmannahöfn er komin út. Það er svolítið erfitt fyrir aðdáendur að sætta sig við að svo sé en þeir hafa varla völ á öðru. Carl Mørck, Assad, Rose, Hardy og allir

Lesa grein
Miðaldra konur með nef fyrir morðum

Miðaldra konur með nef fyrir morðum

🕔07:00, 11.jún 2024

Af einhverjum ástæðum er ákaflega vinsælt að byggja sakamálaþætti í sjónvarpi í kringum miðaldra eða eldri konur. Þær eru margvíslegar, allt frá miss Marple úr hugarheimi Agöthu Christie til Veru Ann Cleeves og svo nokkrar sem eiga sér enga stoð

Lesa grein
Yrsa í sínu besta formi

Yrsa í sínu besta formi

🕔07:00, 11.mar 2024

Eitt það skemmtilegasta við að lesa sakamálasögur er að reyna að púsla saman þeim vísbendingum sem höfundurinn dreifir um síðurnar og reyna að finna út hver er morðinginn og hvers vegna hann hefur framið voðaverkið sem allt snýst um. Frýs

Lesa grein
Heillandi glæpir

Heillandi glæpir

🕔10:00, 16.feb 2024

Allflestir miða upphaf glæpasagna sem bókmenntagreinar við  árið 1844 þegar fyrsta saga  Edgars Allans  Poe um spæjarann C: Auguste Lupin kom út. Alls skrifaði Poe þrjár sögur um Lupin en margt bendir til að rætur glæpasögunnar liggi dýpra og víðar

Lesa grein
Gamlar og nýjar ástir

Gamlar og nýjar ástir

🕔07:00, 6.nóv 2023

Dauðadjúp sprunga er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur og sýna alla hennar bestu kosti. Líkt og venjulega er í bókum Lilju koma upp nokkrir mismunandi flæktir endar sem síðan taka að rakna upp og fléttast saman. Morðið á Ísafold ásækir enn Áróru,

Lesa grein
Harmurinn undir niðri

Harmurinn undir niðri

🕔11:47, 1.nóv 2023

Lengi var litið á glæpasögur sem annars flokks bókmenntir. Allir urðu þó að viðurkenna að þær voru misjafnar að gæðum rétt eins og skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur og hvað annað sem menn skrifa. Nú hefur til allrar lukku opnast skilningur á

Lesa grein
Í leit að samviskulausum kúgara

Í leit að samviskulausum kúgara

🕔14:00, 29.okt 2023

Þvingun eftir Jónínu Leósdóttir er skemmtilega fléttuð sakamálasaga. Styrkur Jónínu sem höfundar liggur ekki hvað síst í frumlegri og trúverðugri persónusköpun og hér er heilt gallerí af áhugaverðum karakterum. Hún er einnig lipur stílisti og kímnin kraumar ávallt undir niðri.

Lesa grein
„Starfslok? Almáttugur, nei,“

„Starfslok? Almáttugur, nei,“

🕔10:01, 26.okt 2023

– segir Jónína Leósdóttir rithöfundur sem sendir frá sér nýja bók í ár.

Lesa grein