Fara á forsíðu

Tag "glæpasögur"

Heillandi glæpir

Heillandi glæpir

🕔10:00, 16.feb 2024

Allflestir miða upphaf glæpasagna sem bókmenntagreinar við  árið 1844 þegar fyrsta saga  Edgars Allans  Poe um spæjarann C: Auguste Lupin kom út. Alls skrifaði Poe þrjár sögur um Lupin en margt bendir til að rætur glæpasögunnar liggi dýpra og víðar

Lesa grein
Gamlar og nýjar ástir

Gamlar og nýjar ástir

🕔07:00, 6.nóv 2023

Dauðadjúp sprunga er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur og sýna alla hennar bestu kosti. Líkt og venjulega er í bókum Lilju koma upp nokkrir mismunandi flæktir endar sem síðan taka að rakna upp og fléttast saman. Morðið á Ísafold ásækir enn Áróru,

Lesa grein
Harmurinn undir niðri

Harmurinn undir niðri

🕔11:47, 1.nóv 2023

Lengi var litið á glæpasögur sem annars flokks bókmenntir. Allir urðu þó að viðurkenna að þær voru misjafnar að gæðum rétt eins og skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur og hvað annað sem menn skrifa. Nú hefur til allrar lukku opnast skilningur á

Lesa grein
Í leit að samviskulausum kúgara

Í leit að samviskulausum kúgara

🕔14:00, 29.okt 2023

Þvingun eftir Jónínu Leósdóttir er skemmtilega fléttuð sakamálasaga. Styrkur Jónínu sem höfundar liggur ekki hvað síst í frumlegri og trúverðugri persónusköpun og hér er heilt gallerí af áhugaverðum karakterum. Hún er einnig lipur stílisti og kímnin kraumar ávallt undir niðri.

Lesa grein
„Starfslok? Almáttugur, nei,“

„Starfslok? Almáttugur, nei,“

🕔10:01, 26.okt 2023

– segir Jónína Leósdóttir rithöfundur sem sendir frá sér nýja bók í ár.

Lesa grein