Nóg að hreyfa sig í 30 mínútur á dag
Hreyfing bætir svefn, eykur liðleika, léttir lund og minnkar hættu á hjarta- og æðasjúkdómum, segir Erlingur Jóhannsson prófessor.
Hreyfing bætir svefn, eykur liðleika, léttir lund og minnkar hættu á hjarta- og æðasjúkdómum, segir Erlingur Jóhannsson prófessor.
Leikvellir með æfingatækjum fyrir eldra fólk eru taldir bæta líkamlega heilsu og vinna gegn einangrun og einmanaleika þeirra sem eldri eru
Golfið hefur í för með sér samskipti við aðra, hreyfingu og útiveru segja Örn Arnþórsson og Björg Þórarinsdóttir.
Það á hvorki að teljast refsing eða harðræði að rækta líkamann og velja af kostgæfni það sem við látum ofan í okkur
Til að haldast í heilbrigðum holdum þarf að tileinka sér samspil mataræðis og líkamsræktar, segir Steinunn Þorvaldsdóttir.
Kolbrún Björnsdóttir er ungleg og kvik í hreyfingum þó áttræð sé. Hún fer í leikfimi á hverjum virkum morgni.
Qigong þjálfun opnar stíflaðar orkurásir sem geta valdið bólgum og sjúkdómum, segir Inga Björk Sveinsdóttir sem kennir hjá Félagi eldri borgara.
Það er hægt að bæta heilsu fólks á öllum aldri verulega með markvissri þjálfun. Þjálfarar verða að vita hvaða áhrif lyf hafa á þjálfun.