Fara á forsíðu

Tag "hvar eru þau nú"

Hafsteinn Hafliðason garðyrkjufræðingur

Hafsteinn Hafliðason garðyrkjufræðingur

🕔09:33, 25.jún 2020

Allt í kringum Hafstein var garðyrkjufólk þegar hann var barn svo hann vissi snemma hvað hann vildi liggja fyrir sig. Hann flutti barn að aldri til Vigur í Ísafjarðardjúpi með móður sinni þar sem hún giftist Baldri í Vigur. Móðir

Lesa grein
Jón Björgvinsson kvikmyndatökumaður

Jón Björgvinsson kvikmyndatökumaður

🕔07:34, 10.jún 2020

Elsti ekki-starfsmaður Ríkisútvarpsins

Lesa grein
María Guðmundsdóttir fyrirsæta og ljósmyndari

María Guðmundsdóttir fyrirsæta og ljósmyndari

🕔07:31, 11.mar 2020

Í bókinni koma ástir allnokkuð við sögu en þar segir jafnframt að María hafi hafnað manninum sem hún unni mest.

Lesa grein
Bjarki Sigurðsson handboltamaður

Bjarki Sigurðsson handboltamaður

🕔07:55, 5.feb 2020

Þegar Bjarki Sigurðsson var lítill strákur hafði hann lítinn áhuga á íþróttum en hjólaði mikið og reyndi fyrir sér í knattspyrnu. ,,Svo var það skólabróðir minn og vinur sem dró mig fyrst í handbolta þegar ég var 16 ára og

Lesa grein
Hjörleifur Guttormsson

Hjörleifur Guttormsson

🕔07:39, 11.des 2019

Hjörleifur sér ekki út úr augum fyrir verkefnum þótt hann sé “kominn á aldur” eins og sagt er. Hann er fæddur á Hallormsstað 1935 þar sem faðir hans var skógarvörður og móðir hans vefnaðar- og hannyrðakona. Hjörleifur er einn af

Lesa grein
Einar Karl Haraldsson ráðgjafi

Einar Karl Haraldsson ráðgjafi

🕔07:41, 2.okt 2019

Einar Karl Haraldsson þekkja margir af störfum hans en hann var um árabil ritstjóri hér heima og á vettvangi Norðurlandaráðs, framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins og ráðgjafi í almannatengslum. Einar er nú orðinn sjötugur en er langt frá því sestur í helgan stein.

Lesa grein
Maríanna Friðjónsdóttir sjónvarpsframleiðandi

Maríanna Friðjónsdóttir sjónvarpsframleiðandi

🕔07:29, 4.sep 2019

„Ég hef búið meira og minna í ferðatösku undanfarin ár. Ferðast um með 20 kíló, að meðtaldri skrifstofu, og get hvorki safnað fötum né skóm. Ég lifi mjög einföldu lífi enda trúi ég því að menn geti sleppt því að

Lesa grein