Hefur áhuga á að heyra í félagsmönnum
Ingibjörg H Sverrisdóttir er nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík
Ingibjörg H Sverrisdóttir er nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík
Mikill fjöldi sótti aðalfund FEB þar sem kosið var í fyrsta sinn á milli þriggja frambjóðenda í formannssætið
Aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík, sem halda átti 12. mars síðast liðinn, var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, en nú er hann kominn aftur á dagskrá þremur mánuðum síðar og verður haldinn þriðjudaginn 16.júní klukkan 14 í Súlnasalnum á Hótel Sögu.
Stefnan í máli Gráa hersins verður lögð fram fljótlega
Í fyrsta skipti í mörg ár sem formaður verður ekki sjálfkjörinn