„Við þurfum að hægja á“
Náttúrulegar leiðir til að takast á við breytingaskeiðið
Náttúrulegar leiðir til að takast á við breytingaskeiðið
Regluleg líkamsrækt er öruggasta og besta leiðin til að tryggja hreysti og vellíðan. Margir byrja daginn á að gera nokkrar auðveldar en áhrifaríkar æfingar. Þær koma bæði líkama og huga í gang og skapa meiri orku og úthald yfir daginn.
Auður Bjarnadóttir jógakennari var atvinnudansari í mörg ár en þegar dansinn var farinn að taka toll af líkamanum fann hún jógað sem vissa heilun. ,,Ég fann leið til að verða mýkri við líkamann og sálina því klassíski dansheimurinn er
Njóta lífsins þrátt fyrir MS-sjúkdóminn sem Edda lifir með.
Ástríða er lykillinn að árangri Friðrik Karlsson tónlistarmaður er einn af þeim sem hefur unnið talsvert á bak við tjöldin á meðan aðrir hafa verið meira áberandi. Hann hefur samt komið ótrúlega víða við en flestir kenna þennan gítarleikara við