Danskir eldri borgarar fá dýrtíðarstyrki
Efnaminni ellilífeyrisþegar í Danmörku fá sem svarar 95.000 kr. eingreiðslu til að vega upp á móti verðhækkunum.
Efnaminni ellilífeyrisþegar í Danmörku fá sem svarar 95.000 kr. eingreiðslu til að vega upp á móti verðhækkunum.
Á landsfundi LEB eru menn sammála því að lítill skilningur sé ríkjandi á kjaramálum eldra fólks
og leggja til að almennt frítekjumark verði hækkað í 50 þúsund krónur
Hreyfing eldri borgara stendur fyrir baráttufundi í Háskólabíói á laugardaginn og krefur stjórnmálamenn svara