Hollt, gott og fljótlegt
Margir hafa beðið lengi eftir því að Albert Eiríksson gæfi út matreiðslubók. Hann hefur lengi haldið úti vinsælum vef þar sem finna má uppskriftir, ráðleggingar, fróðleik um borðsiði og upplýsingar um góða veitingastaði. Þangað er gott að leita þegar von