Fara á forsíðu

Tag "matur"

Hollt, gott og fljótlegt

Hollt, gott og fljótlegt

🕔07:00, 14.ágú 2025

Margir hafa beðið lengi eftir því að Albert Eiríksson gæfi út matreiðslubók. Hann hefur lengi haldið úti vinsælum vef þar sem finna má uppskriftir, ráðleggingar, fróðleik um borðsiði og upplýsingar um góða veitingastaði. Þangað er gott að leita þegar von

Lesa grein
Syndsamlega gómsæt peruterta

Syndsamlega gómsæt peruterta

🕔07:00, 24.júl 2025

Botn: 2 1/2 dl hveiti 1 tsk. vanillusykur 100 g smjör 1 eggjarauða Fylling: 100 g mjúkt smjör 100 g suðusúkkulaði 2 egg 1 dl strásykur 1 msk. koníak 3-4 perur Blandið hveiti, vanillusykri og smjöri saman og loks eggjarauðunni.

Lesa grein
Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

🕔07:00, 22.júl 2025

Í raun er Riga lítil borg. Það er auðvelt að rata um hana og þar er að finna suðupott margvíslegra áhrifa frá ýmsum menningarsvæðum. Þess vegna má auðveldlega finna þar spennandi veitingahús, kaffihús og matsölustaði og margt kemur verulega á

Lesa grein
Miðjarðarhafsmataræði hollt og gott

Miðjarðarhafsmataræði hollt og gott

🕔07:00, 30.maí 2025

Fyrir ekki svo löngu var ráðist í að kanna heilsufar eldra fólks víða um Evrópu og þá komust menn að því að í löndunum við Miðjarðarhaf var fólk heilsuhraust langt fram eftir aldri og margir langlífir. Þetta vildu vildu vísindamenn

Lesa grein
Frá veikindum til visku

Frá veikindum til visku

🕔07:00, 15.maí 2025

Heildræn nálgun byggð á reynslu, fræði og innsæi

Lesa grein
Í fókus – sumarlegt um að litast

Í fókus – sumarlegt um að litast

🕔07:00, 12.maí 2025

 

Lesa grein
Bráðhollir sveppir

Bráðhollir sveppir

🕔07:00, 17.feb 2025

Langt er síðan menn upptgötvuðu næringarefni og virkni þeirra. Þau hafa flest verið kortlögð og miklar rannsóknir liggja að baki þekkingu manna á þeim. Við vitum að menn hafa þörf fyrir daglegan skammt af öllum þessum efnum. Stundum er talað

Lesa grein
Nýstárlegur bragðheimur

Nýstárlegur bragðheimur

🕔07:00, 30.jan 2025

Vefjur eru fyrirtaks hádegisverður og frábærar í nesti. Þær hafa þann kost að ef kjötið í fyllinguna er eldað fyrirfram tekur enga stund að setja þær saman. Hér á eftir fer uppskrift að Harissa-kjúklingavefjum úr bókinni Létt og loftsteikt í

Lesa grein
Fiskur á frumlegan máta

Fiskur á frumlegan máta

🕔07:00, 19.jan 2025

Við eigum að borða meiri fisk og þótt gamla soðningin standi ágætlega fyrir sínu hvort sem er með hamsatólg eða smjöri er gaman að prófa eitthvað nýtt og setja framandi blæ á hefðbundinn þorsk. Í matreiðslubókinni Létt og loftsteikt í

Lesa grein
Létt og loftsteikt er hollt og gott

Létt og loftsteikt er hollt og gott

🕔07:00, 15.jan 2025

Íslendingar eru nýungagjarnir og yfirleitt fljótir að tileinka sér nýja tækni. Reglulega komast hér í tísku tæki eða aðferðir við eldamennsku, sumar gamlar og margreyndar úti í heimi en aðrar afrakstur nýrrar tækni. Air Fryer var jólagjöfin árið 2022 og

Lesa grein
Í fókus – eldað af ástríðu

Í fókus – eldað af ástríðu

🕔07:00, 21.okt 2024 Lesa grein
Í fókus – næring og aldur

Í fókus – næring og aldur

🕔07:00, 26.ágú 2024 Lesa grein
Grillaðir bananar í sumarveisluna

Grillaðir bananar í sumarveisluna

🕔07:00, 29.jún 2024

60 g makrónur, gróft muldar 2 msk. möndluflögur, þurrristaðar 3 msk. smjör, brætt 1 vanillustöng, 40 – 50 g dökkt súkkulaði, saxað 4 bananar 2 msk. olía Skafið innan úr vanillustönginni og blandið öllu nema banönum í skál. Skerið banana

Lesa grein
Í fókus – hollur og góður sumarmatur

Í fókus – hollur og góður sumarmatur

🕔08:33, 24.jún 2024 Lesa grein