Bragðsterkt chilimauk við ýmis ækifæri
-tilvalið sem tækifærisgjöf þegar farið er í heimboð.
-tilvalið sem tækifærisgjöf þegar farið er í heimboð.
„Það hefði þótt saga til næsta bæjar hér áður að ég væri bæði forsjál og skipulögð,“ segir Nanna hlæjandi.
Stútfull af næringu og hráefnið svo gott að útkoman getur ekki annað en orðið góð
Forréttur fyrir fjóra: 10-16 stk. hörpuskelfiskur 2 fallegar paprikur 3 msk. ólífuolía 1-2 hvítlauksrif, sneidd gott pestó rifinn parmesanostur Skerið paprikurnar í tvennt eftir endilöngu og fræhreinsið þær. Gætið þess að stinga ekki á þær göt. Látið 1 msk. af
Hér er fylling í tortillakökur sem verður að teljast holl og óhætt er að bjóða fólki á öllum aldri og nánast hvaða matarstefnu sem þeir aðhyllast. Í uppskriftinni er ekki kjöt en auðvitað má bæta við kjúklingabitum ef óskað er.
Nú er tilvalið að nýta allt ferska grænmetið í verslunum.
Einfaldleiki og ferskleiki í fyrirrúmi.
Laxveiðimenn hafa nú borið matinn heim í hús í mismiklum mæli en þá er gott að geta gripið til góðra uppskrifta. Laxinn er jú eitt af því hollasta sem við getum látið ofan í okkur, í svokallaða ofurfæðisflokknum. Hér er
500 g smáar kartöflur með hýði 2 litlir laukar, skornir í ræmur 3 hvítlauksrif, skorin í örþunnar sneiðar 1/2 dl ólífuolía 1 tsk. timjan 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. svartur pipar 200 g geitaostur (hér má einnig nota mozzarella-, brie- eða camembertost ef vill) Sneiðið kartöflurnar
Þessi réttur getur gengið einn og sér sem góður grænmetisréttur
Varla er hægt að hugsa sér sumarlegri rétt
Nú er hægt að fá þetta dásamlega hráefni í verslunum.