Fara á forsíðu

Tag "matur"

Sumarlúxus

Sumarlúxus

🕔16:19, 10.jún 2022

Nú er engum blöðum um það að fletta að sumarið er komið. Þetta salat er sumarlegt, bæði í útliti og bragði, og sérlega skemmtilegt að bera það á borð í garðveislunni eða bara á sumarlegum degi með fjölskyldunni.   2 lítil eggaldin

Lesa grein
Mataræði framtíðar sniðið að hverjum og einum

Mataræði framtíðar sniðið að hverjum og einum

🕔07:00, 19.maí 2022

Sérsniðið mataræði mun óhjákvæmilega flækja það verulega að elda máltíð fyrir alla fjölskylduna eða matarklúbbinn.

Lesa grein
Fljótlegasti plokkfiskur í heimi?

Fljótlegasti plokkfiskur í heimi?

🕔07:00, 6.maí 2022

-einfaldara getur það ekki verið.

Lesa grein
Safaríkt lamb á beini sem eldar sig sjálft

Safaríkt lamb á beini sem eldar sig sjálft

🕔08:00, 8.apr 2022

Lambaframparturinn er settur í ofninn að kveldi og látinn bakast þar í 24 tíma. Það passar að á sama tíma daginn eftir er hann tilbúinn til framreiðslu. Á þeim tíma eru gestgjafar búnir að vera fjarverandi við annað því ekki

Lesa grein
Kaffiostaterta sælkerans!

Kaffiostaterta sælkerans!

🕔13:36, 18.mar 2022

– þessi bræðir hjörtu!

Lesa grein
Kjúklingur í púrtvínssósu

Kjúklingur í púrtvínssósu

🕔13:20, 12.mar 2022

Kjúklingur er hráefni sem gaman er að leika sér mér og fellur flestum í geð, bæði þeim sem eru að hugsa um heilsuna og kílóin því kjötið er magurt og margar hráefnistegundir fara vel með sem meðlæti. 4 kjúklingabringur, sneiddar

Lesa grein
Eplakaka um helgar

Eplakaka um helgar

🕔17:52, 5.mar 2022

Eplakaka er notalegt sunnudagsnammi, sér í lagi í veðráttu sem hefur verið undanfarið og flestir kjósa að vera inni. Hér er uppskrift að einni góðri sem er líka einföld í undirbúningi. 3 epli, t.d. Jonagold, skorin í bita 2 msk.

Lesa grein
Áhyggjulaust matarboð

Áhyggjulaust matarboð

🕔07:00, 28.feb 2022

Áhyggjur af matseld geta sem best eyðilagt ánægjuna af heimboðinu og valdið gestgjafanum miklu hugarangri

Lesa grein
Kúskús með austrænu bragði og köld sósa með

Kúskús með austrænu bragði og köld sósa með

🕔10:06, 27.feb 2022

Kúskús er hráefni sem gengur með mjög mörgu hráefni og tekur vel bragð af kryddum sem í það er sett. Þessi réttur var notaður í fermingarveislu, áður en samkomutakmarkanir voru settar á, að ósk fermingarbarnsins en sú, og vinir hennar,

Lesa grein
Frægu, frönsku pönnukökurnar

Frægu, frönsku pönnukökurnar

🕔11:35, 19.feb 2022

Eru pönnukökur ekki bara pönnukökur spyrja margir. Frakkar eru ekki sammála því og kalla sínar Crepes Suzettes og í eyrum hljómar þetta franska heiti eins og bjölluhljómur. Það sem einkennir þessar frönsku er líklega allt smjörið sem notað er við

Lesa grein
Kartöfluklattar, einn stór eða margir litlir

Kartöfluklattar, einn stór eða margir litlir

🕔11:34, 13.feb 2022

Kartöfluklattar ganga sem meðlæti með öðru eða sem réttur einn og sér með góðri sósu og grænu salati. 500 g stórar kartöflur 3-5 hvítlauksrif, marin 1-2 tsk. ferskt tímían 1/2 tsk. svartur, nýmalaður pipar 1/2 tsk. Maldon salt 1 dl

Lesa grein
Bakaður saltfiskur í sunnudagsmatinn

Bakaður saltfiskur í sunnudagsmatinn

🕔16:31, 29.jan 2022

Bakaður saltfiskur er fiskréttur sem óhætt er að bjóða gestum í eða bara hafa til hátíðarbrigða á sunnudögum. Lífið er saltfiskur er haft eftir Nóbelskáldinu okkar og áður fyrr var víðs fjarri að saltfiskur væti nefndur í sama orðinu og

Lesa grein
Piparsteik á þorranum

Piparsteik á þorranum

🕔15:49, 15.jan 2022

– fyrir þá sem eru hreint ekki fyrir þorramat.

Lesa grein
Gómsætur grænmetisréttur í upphafi árs

Gómsætur grænmetisréttur í upphafi árs

🕔14:10, 7.jan 2022

Eftir hátíðarnar er gott að hvíla magann og borða grænmetisrétti í nokkur mál eftir margar, þungar veislumáltíðir. Hér er uppskrift að einum sem óhætt er að mæla með, Hann er ætlaður fyrir fjóra: 1 laukur 2-3 hvítlauksrif 2 msk. olía

Lesa grein