Ábyrg og málefnaleg umræða um lífeyriskerfið
Guðmundur Ragnarsson skrifar
Guðmundur Ragnarsson skrifar
Mér finnst ekki eftirsóknarvert að verða aftur ungur ég er búinn að vera það, segir nýráðinn verkefnastjóri Gráa hersins.
Ríkið á að greiða 75% tannlæknakostnaðar þeirra sem eru 67 ára og eldri en greiðir einvörðungu um 30 – 40%
Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vill að eldri borgarar haldi ákveðnum réttindum í verkalýðsfélögum þó þeir láti af störfum
Haukur J. Ingibergsson hefur tekið við formennskunni í Landssambandi eldri borgara, af Jónu Valgerði Kristjánsdóttur. Tímabili Jónu Valgerðar var lokið, en 4 ár eru hármarkstími sem fólk getur setið samfellt í stjórn sambandsins. Formannskjörið fór fram á landsfundi sambandsins fyrir
Það yrði mikil bót fyrir eldri borgara ef á einum stað lægi fyrir allt um réttindi þeirra og skyldur, ásamt leiðbeiningum um hvernig rata má um frumskóg stjórnsýslunnar
Kjarnorkukonan Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara, bjó í austurbænum og hitti mannsefnið sitt í Gaggó Aust þegar hún var 14 ára.
Það er mikill áhugi á iPad námskeiðum hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík. Flestir telja auðveldara að nota iPad en t.d. fartölvu.
Sveigjanleg starfslok og taka ellilífeyris til umræðu í nefnd undir forsæti Péturs Blöndal.
Við búum okkur undir eldgos en erum við viðbúin flóðbylgju eldra fólks í landinu á næstu áratugum?
Formaður Landssambands eldri borgara telur að það geti orðið erfitt að fylgjast með hvort breytingarnar á skattkerfinu skila sér til neytenda.