Borgin afnemi starfslok við ákveðinn aldur
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi telur það óþarfa sóun á mannauði að þvinga fólk til að hætta störfum vegna aldurs
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi telur það óþarfa sóun á mannauði að þvinga fólk til að hætta störfum vegna aldurs
Guðrún Helgadóttir sagði eitt sinn að sumir eldri borgarar væru hreinlega í veðurgíslingu í sófanum yfir vetrartímann
Eyjólfur Elías Einarsson stjórnar matseldinni á Vitatorgi í Reykjavík og dreymir um nýtt eldhús og enn betri þjónustu
Og ellefu og tólf..lyfta hælum.. og einn..og tveir.. og þrír… og fjórir……kallar Brynjólfur Björnsson leiðbeinandi í vatnsleikfiminni í Laugardalnum, undir fjörugum harmónikutónum. Sólin skín og rúmlega 40 þáttakendur hreyfa sig í takt við leiðbeiningar Brynjólfs. Stundum eru þó fleiri í
Umfangsmikil þjónusta Reykjavíkurborgar við fólk 67 ára og eldra
Borgarstjóri segir að með þessum breytingum sé verið að koma sérstaklega til móts við aldraða og öryrkja.
Þeir sem ekki geta eldað sjálfir fá heimsendan mat
Opnunartíminn verður styttur um tvær klukkustundir á dag.
Hæsta hlutfall íbúa 67 ára og eldri er að finna í þessum tveimur hverfum Reykjavíkur en íbúar í Árbæ og Grafarholti eru yngstir
Spurning hvort eldri borgarar geti treyst á róbóta til að þrífa heima hjá sér.
Öldungaráð Reykjavíkurborgar ætlar að skoða stöðu aldraðra í borginni út frá mörgum þáttum.