Trúlofun slitið í tölvupósti
Líklega upplifa flestir, ef ekki allir, einhvern tíma í lífinu, að verða ástfangnir af einhverjum. Að sama skapi verða allir að þola það einhvern tíma að einhver endurgjaldi ekki tilfinningar þeirra. Nú og svo er það andstæðan, að einhver verði