Tag "samskipti"
Gefið hvort öðru
Gefið hvort öðru var yfirskrift á smásagnasafni eftir Svövu Jakobsdóttur en þessi setning á einnig vel við um öll samskipti og tengsl mann á milli. Með því að gefa af sér geta menn vænst þess að fá eitthvað til baka
Á öld tjáknanna
Eins nútímaleg og einstök rafræn samskiptatækni nútímans er hefur hún að einu leyti sent okkur nokkrar aldir aftur í tímann. Tákn og myndmál er farið að skipta mun meira máli en áður og emoji-myndirnar eða tilfinningatákn, lyndistákn eða tjákn eftir
Trúlofun slitið í tölvupósti
Líklega upplifa flestir, ef ekki allir, einhvern tíma í lífinu, að verða ástfangnir af einhverjum. Að sama skapi verða allir að þola það einhvern tíma að einhver endurgjaldi ekki tilfinningar þeirra. Nú og svo er það andstæðan, að einhver verði
Tilfinningagreind tryggir velgengni
Þegar vísindamenn höfðu þróað greindarpróf töldu margir að þar með væri komið tæki til að spá fyrir um velgengni og hæfni barna í framtíðinni. Í Bandaríkjunum og Bretlandi voru þau um tíma notuð til að ákvarða hvort börn fengju að
Ástin fyrir opnum tjöldum
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Ástin er undarlegt fyrirbæri og merkilegt hvað hún vefst fyrir mönnunum ekki bara á einn veg heldur margan. Þótt okkar eigið ástalíf valdi stundum endalausum áhyggjum og uppákomum látum við ekki nægja heldur
Broskarl úr bankanum
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Ég er nú svo gömul sem á grönum má sjá og hef þess vegna farið í gegnum nokkrar samskiptabyltingar. Þegar ég var að alast upp var síminn vissulega kominn inn á hvert heimili
Verslanir sem félagsmiðstöðvar og vettvangur samskipta
Félagsleg einangrun og einmanaleiki hafa aukist mikið í vestrænum samfélögum. Svo mjög raunar að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO, hefur líkt einmanaleika við faraldur. Rannsóknir vísindamanna sýna svo að einmanaleiki hefur alvarleg áhrif á heilsufar fólks. Áður fyrr var hverfisverslunin samkomustaður þar sem
Hefur þú talað við ömmu í dag?
Margir sem eru farnir að eldast eru einmana, og uppkomin börn þeirra, sem eru á kafi í atvinnulífinu, hafa ekki tíma til að heimsækja þá að staðaldri. Hér eru nokkur ráð til þeirra sem eru í þessari stöðu, en þau
Leiðinlega amman reynir að bæta sig
Ömmum getur nú sárnað þegar barnabörnunum finnst þær hundleiðinlegar.
Bleiki fíllinn í stofunni
Er leyfilegt í þinni fjölskyldu að tala um tilfinningar sínar?
Fer enginn óboðinn í heimsóknir lengur?
Viðmælendur Lifðu núna muna þá tíð þegar fólk fór í heimsóknir án þess að gera boð á undan sér.
Rispum ekki rúðurnar
Þráinn Þorvaldsson brýnir fólk í nýjum pistli að særa aðra ekki samskiptasári