Tag "söngur"
Undrið að vera í kór
,,Það er góða tilfinningin þegar allt gengur upp og söngvarar upplifa sig hluta af ,,fegurðinni“ sem er svo eftirsóknarverð,“ segir Gísli Magna Sigríðarson kórstjóri.
Á ekki heima innan um syngjandi fólk
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ég hlusta mikið á tónlist og hef gaman af alls konar tónlist. Mamma var í kór, stundum í fleiri en einum. Ég fékk oft að fara á æfingarnar með henni á kvöldin. Ég klökna
Ástarsaga á Ítalíu
Elsa Waage, söngkona og söngkennari, hefur lært að njóta dagsins í dag því hvað morgundagurinn ber í skauti sér veit enginn. Hún er kjarkmikil og lífsglöð, eiginleikar sem hún fékk í vöggugjöf og hafa reynst henni vel. Elsa lærði ung á
„Besta gjöfin að njóta lífsins á þessu skeiði“
Ingveldur Ólafsdóttir, söngkona og útvarpsmaður, hefur lifað viðburðaríku lífi og fengist við margt. Söngur hefur verið stór hluti af hennar lífi en hún vann einnig lengi hjá RÚV. Hún lét gamlan draum um nám rætast tæplega fimmtug en um svipað
Erum venjulegt fólk sem finnst gaman af að syngja
– segja hjónin Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir og Þorvaldur Örn Árnason
Þegar konur lyfta konum
Marilyn Monroe sagði ráðamönnum á klúbbnum að hún ætlaði að mæta á hverju kvöldi sem Ella kæmi fram og stóð við orð sín.