Fara á forsíðu

Hvar eru þau nú?

Rut Helgadóttir ritstjóri og blaðamaður

Rut Helgadóttir ritstjóri og blaðamaður

🕔07:58, 17.maí 2018

“Gríptu daginn” ættu vel við sem einkunnarorð Rutar Helgadóttur sem hefur farið langt á góða skapinu. Margir muna eftir þessari brosmildu konu í hlutverki ritstjóra Gestgjafans sem hún gegndi á tíunda áratugnum með glæsibrag. Hver man ekki eftir kökublaðinu góða sem

Lesa grein
Sigurður Rúnar Jónsson tónlistarmaður og upptökustjóri

Sigurður Rúnar Jónsson tónlistarmaður og upptökustjóri

🕔12:30, 25.apr 2018

Þegar náðist í Sigurð Rúnar Jónsson, eða Didda fiðlu eins og flestir þekkja hann, var hann að fara að ná í sonardóttur sína í skólann þar sem þau búa í Saarbrücken í Þýskalandi svo samtalið frestaðist um stund. Diddi fiðla

Lesa grein
Sólveig Pétursdóttir fyrrverandi alþingismaður og ráðherra

Sólveig Pétursdóttir fyrrverandi alþingismaður og ráðherra

🕔09:42, 11.apr 2018

Sólveig Pétursdóttir varð stúdent frá MR 1972 og lögfræðingur frá HÍ 1977. Hún hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum í gegnum tíðina, var alþingismaður, dóms- og kirkjumálaráðherra og forseti Alþingis svo nokkuð sé nefnt. Sólveig og eiginmaður hennar, Kristinn Björnsson, fyrrverandi forstjóri

Lesa grein
Hjálmar Jónsson fyrrverandi dómkirkjuprestur

Hjálmar Jónsson fyrrverandi dómkirkjuprestur

🕔11:07, 28.mar 2018

„Lífið er bæði  gott og ljúft,“ sagði séra Hjálmar Jónsson þegar Lifðu núna hringdi í hann til að forvitnast um hvað hann væri að gera. „Við vorum að koma úr golfi nokkrir félagar,“ segir hann og bætir við að hann sé

Lesa grein
Sigurður G. Tómasson útvarpsmaður

Sigurður G. Tómasson útvarpsmaður

🕔08:51, 21.mar 2018

Sigurður G. Tómasson er stórt nafn í sögu útvarps en hann starfaði hjá Ríkisútvarpinu í áratugi, þar á meðal sem dagskrárstjóri Rásar 2 um árabil. Minna hefur borið á Sigurði undanfarið sem kemur ekki til af góðu því aðspurður segist

Lesa grein
Sverrir Guðjónsson tónlistarmaður

Sverrir Guðjónsson tónlistarmaður

🕔09:47, 7.mar 2018

Sverri þekkja margir fyrir fjölbreytilega listsköpun í gegnum tíðina en hann stundaði söngnám á sínum tíma við söngskólann í Reykjavík og síðan framhaldsnám í Englandi. Ekki hefur sést mikið til Sverris hér á landi í allmörg ár og fyrir því er ærin

Lesa grein
Guðfinna K Bjarnadóttir fyrrverandi rektor

Guðfinna K Bjarnadóttir fyrrverandi rektor

🕔09:19, 28.feb 2018

Guðfinna S. Bjarnadóttir fyrrverandi rektor Háskólans í Reykjavík og þingmaður Sjálfstæðisflokksins var fastagestur í frétta- og spjallþáttum útvarps- og sjónvarpsstöðva fyrir nokkrum árum síðan. Hún vakti mikla athygli fyrir líflega framkomu og nýjar hugmyndir um stjórnum fyrirtækja. Guðfinna á glæsilegan

Lesa grein
Ólöf Rún fyrrverandi fréttamaður

Ólöf Rún fyrrverandi fréttamaður

🕔06:25, 21.feb 2018

Ólöfu Rún Skúladóttur þekkja margir af skjánum enda starfaði hún lengi bæði hjá RÚV sjónvarpi og útvarpi sem frétta- og dagskrárgerðarmaður auk þess sem hún vann einnig um skeið hjá Stöð 2 og fleiri fjölmiðlum. Reyndar hefur hún unnið á

Lesa grein
Jóhann Sigurjónsson fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknarstofnunar

Jóhann Sigurjónsson fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknarstofnunar

🕔10:37, 14.feb 2018

Jóhann Sigurjónsson var forstjóri Hafrannsóknastofnunar í átján ár. Þegar stofnunin var sameinuð Veiðimálastofnun árið 2016, ákvað hann að söðla um og réðist til starfa hjá utanríkisráðuneytinu og þar hefur hann verið í tvö ár.  Þetta er ekki í fyrsta sinn

Lesa grein
Bryndís Schram leikkona

Bryndís Schram leikkona

🕔08:39, 7.feb 2018

Bryndísi Schram þarf ekki að kynna fyrir Íslendingum. Hún er ein af þeim sem kastljósinu hefur verið beint að allt frá því hún var ung stúlka í Vesturbænum. Hún var kjörin fegurðardrottning Íslands, þegar hún var nítján ára menntaskólanemandi– enda

Lesa grein
Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona

Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona

🕔11:13, 31.jan 2018

Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona var lengi vel í sviðsljósinu á fjölum leikhúsanna enda ein ástsælasta leikkona okkar Íslendinga í langan tíma. Hún hefur um skeið verið utan kastljóssins og okkur lék forvitni á að vita hvað væri að gera þessa dagana.

Lesa grein
Magnús Oddsson fyrrverandi ferðamálastjóri

Magnús Oddsson fyrrverandi ferðamálastjóri

🕔12:44, 24.jan 2018

„Ég hætti ungur að vinna, var ekki nema sextugur. Ég sé ekki eftir þeirri ákvörðun minni að hætta á þessum tíma, það má eiginlega segja að ég hafi gengið blístrandi út af skrifstofunni daginn sem ég hætti. Nú eru liðin

Lesa grein
Erna Hauksdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri

Erna Hauksdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri

🕔10:35, 17.jan 2018

Erna Hauksdóttir var framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar í fimmtán ár. Áður var hún framkvæmdastjóri Samtaka veitinga- og gistihúsa þar sem hún hóf störf um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Það eru því margir sem minnast Ernu sem ferðamálafrömuðar og talsmanns sinna

Lesa grein
Þorfinnur Ómarsson fyrrum sjónvarpsmaður

Þorfinnur Ómarsson fyrrum sjónvarpsmaður

🕔12:16, 10.jan 2018

Þorfinnur Ómarsson er einn af þeim sem allir vita hver er af því hann birtist reglulega á sjónvarpsskjám landsmanna fyrir nokkru og svo gegndi hann starfi forstöðumanns Kvikmyndasjóðs Íslands  um sjö ára skeið. Færri vita hvað Þorfinnur hefur aðhafst undanfarið

Lesa grein