Í fókus – eftirlaunalíf

Í fókus – eftirlaunalíf

🕔13:00, 31.jan 2018 Lesa grein
Hártíska í upphafi árs 2018

Hártíska í upphafi árs 2018

🕔11:16, 31.jan 2018

Nýtt ár, nýtt upphaf, ný klipping

Lesa grein
Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona

Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona

🕔11:13, 31.jan 2018

Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona var lengi vel í sviðsljósinu á fjölum leikhúsanna enda ein ástsælasta leikkona okkar Íslendinga í langan tíma. Hún hefur um skeið verið utan kastljóssins og okkur lék forvitni á að vita hvað væri að gera þessa dagana.

Lesa grein
Sparnaður eldra fólks oft þrískattaður

Sparnaður eldra fólks oft þrískattaður

🕔17:00, 30.jan 2018

Hrafn Magnússon skrifar um málið á Facebook

Lesa grein
Sakramentið eftir Ólaf Jóhann Ólafsson

Sakramentið eftir Ólaf Jóhann Ólafsson

🕔11:08, 29.jan 2018

Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar Ísland hefur á svo margan hátt áhrif á líf systur Jóhönnu sem er aðalpersóna sögunnar.  Hún kynnist Höllu, íslenskri stúlku sem kemur til Parísar til að stunda nám við Sorbonne. Þær deila herbergi og verða nánar

Lesa grein
Með þrívíddargleraugu og popp

Með þrívíddargleraugu og popp

🕔09:15, 29.jan 2018

Sigrún Stefánsdóttir mælir með teiknimyndum og tilheyrandi fyrir barnabörnin

Lesa grein
Geðið leiddi þau saman

Geðið leiddi þau saman

🕔13:02, 26.jan 2018

Sigurður Örn Hektorsson og Hrönn Harðardóttir fundu ástina á miðjum aldri

Lesa grein
Gúllassúpa á köldu vetrarkvöldi

Gúllassúpa á köldu vetrarkvöldi

🕔11:10, 26.jan 2018

Holl súpa sem yljar

Lesa grein

Í Fókus-baby boomers

🕔16:36, 25.jan 2018 Lesa grein
Skattpíndir eldri borgarar

Skattpíndir eldri borgarar

🕔10:50, 25.jan 2018

Nýi greiðsluseðilinn, janúar 2018, kom og þar stendur að mín réttindi séu 225.461 krónur á mánuði, en staðgreiðsla skatta sé 48.895 krónur – samtals til útborgunar 176.566 krónur 

Lesa grein
Offita, ofþyngd og krabbamein

Offita, ofþyngd og krabbamein

🕔09:37, 25.jan 2018

Þeir sem viðhalda hæfilegri líkamsþyngd eru taldir ólíklegri en aðrir til þess að þróa með sér ákveðna sjúkdóma svo sem krabbamein og hjartasjúkdóma.

Lesa grein
Magnús Oddsson fyrrverandi ferðamálastjóri

Magnús Oddsson fyrrverandi ferðamálastjóri

🕔12:44, 24.jan 2018

„Ég hætti ungur að vinna, var ekki nema sextugur. Ég sé ekki eftir þeirri ákvörðun minni að hætta á þessum tíma, það má eiginlega segja að ég hafi gengið blístrandi út af skrifstofunni daginn sem ég hætti. Nú eru liðin

Lesa grein
Búið til ævintýri með barnabörnunum

Búið til ævintýri með barnabörnunum

🕔10:10, 24.jan 2018

Afar og ömmur ættu að brydda upp einhverju skemmtilegu þegar barnabörnin fá að gista

Lesa grein
Ástæður öldrunar

Ástæður öldrunar

🕔13:58, 22.jan 2018

Kyrrsetan er bókstaflega að drepa okkur og eykur líkur á ótímabærum dauðdaga

Lesa grein