Orðum prýddir formenn

Orðum prýddir formenn

🕔14:10, 7.sep 2014

Í byrjun áttunda áratugarins voru fimm skólafélagar úr Kennaraskólanum formenn Siglinganefndar skólans. Nefndin er enn starfandi með tilheyrandi fundahöldum og orðuveitingum.

Lesa grein
Bara stoltur

Bara stoltur

🕔14:37, 27.ágú 2014

Gísli Pálsson prófessor og fleiri námsmenn mótmæltu Víetnam stríðinu við Árnagarð fyrir 40 árum, þegar utanríkisráðherra Bandaríkjanna var á leið þangað í heimsókn.

Lesa grein
Krossferð gegn Bítlunum

Krossferð gegn Bítlunum

🕔11:15, 18.ágú 2014

Uppi varð fótur og fit þegar John Lennon lýsti því yfir árið 1966 að Bítlarnir væru vinsælli en Jesús Kristur. Ummælin fóru sérstaklega fyrir brjóstið á fólki í Biblíubelti Bandaríkjanna.

Lesa grein
Víðtæk löggæsla um verslunarmannahelgina

Víðtæk löggæsla um verslunarmannahelgina

🕔11:00, 1.ágú 2014

Þessar ungu stúlkur tóku með sér skaftpott í útileguna um verslunarmannahelgina árið 1965.

Lesa grein
Finnst stuttpilsin hreint ekki ljót

Finnst stuttpilsin hreint ekki ljót

🕔12:39, 17.júl 2014

Stuttpilsatískan árið 1967 þótti afar djörf og ekki beint henta íslensku veðurfari

Lesa grein