Hafði aldrei hvarflað að mér að fara að reka hótel
Friðrik Pálsson sneri sér að hótelrekstri eftir áratuga störf að markaðsmálum í sjávarútvegi
Friðrik Pálsson sneri sér að hótelrekstri eftir áratuga störf að markaðsmálum í sjávarútvegi
Drífðu í að ráða sjálfan þig í vinnu, segir bandarískur frumkvöðull. En það hentar ekki öllum.
Lyfjafræðingurinn Svava Hrönn Guðmundsdóttir missti vinnuna eftir hrunið og sneri sér þá að sinnepsframleiðslu
Svana Helen Björnsdóttir ákvað ung að helga hluta af starfsævi sinni málefnum eldra fólks og við það hefur hún staðið.
Ganga um aftökustaði á Þingvöllum er ein leiða í nýrri ferðabók Reynis, 25 gönguleiðir á Þingvallasvæðinu.
Frumkvöðull hefur áhyggjur af að aldurinn grafi undan honum í starfi. Ætli ráðið sé að lita hárið?
Þráinn Þorvaldsson leggur til að slíkur banki verði stofnaður, þannig að þeir sem yngri eru getið notið reynslu þeirra sem áður voru virkir í atvinnulífinu.
Landnámssetur Íslands í Borgarnesi er glæsilegt frumkvöðlafyrirtæki, sem fyrir tíu árum var einungis hugmynd á einni blaðsíðu.