Eldri starfsmenn og yngri yfirmenn
Mörgum eldri starfsmönnum finnst erfitt að hafa yngri yfirmenn. Þeir hafa annað vinnulag og tjá sig á annan hátt.
Mörgum eldri starfsmönnum finnst erfitt að hafa yngri yfirmenn. Þeir hafa annað vinnulag og tjá sig á annan hátt.
Hilmar B Jónsson segir út úr öllu korti að eldri borgarar greiði 70 til 80 prósent af launum sínum til ríkisins.
Björgvin Guðmundsson segir að ríkið verði að sjá til þess að aldraðir geti lifað sómasamlega og þurfi ekki að kvíða morgundeginum.
Pétur Emilsson segir mikla reiði og undiröldu meðal vinnandi eftirlaunafólks
Ragnar Sverrisson og Sigþór Bjarnason „Dandi“ hættu störfum hjá versluninni um áramótin
Þetta segir Edda Andrésdóttir í forsíðuviðtali við tímaritið MAN
Að lækka frítekjumark úr 109 þúsund í 25 þúsund á mánuði gagnvart eldri borgurum, er til ævarandi skammar fyrir þá sem samþykktu þetta á Alþingi, segir Halldór Gunnarsson
Ný ríkisstjórn verður að bæta kjör aldraðra og öryrkja verulega, segir Björgvin Guðmundsson.
Þegar fólk hættir þáttöku á vinnumarkaði lækka tekjurnar oft og því er ástæða til að spá vel í útgjöldin
Eftir áramótin mega eldri borgarar ekki lengur vinna fyrir meira en 25 þúsund krónur á mánuði án þess að lífeyrir þeirra sé skertur. Við þessu er auðvitað bara eitt svar, það er að segja upp störfum, segir Arnór G. Ragnarsson.
Segir Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða
Birgir Þórðarson hætti störfum hjá Heilbrigðiseftirliti Surðurlands rúmlega sjötugur og hóf þá strax störf sem leiðsögumaður ferðamanna
Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og eru ötulir stuðningsmenn afkomenda sinna.
Fækkað hefur í hópi atvinnulausra 55 ára og eldri. Hlutfall þeirra á atvinnuleysiskrá er samt sem áður hærra en annarra aldurshópa.