Fara á forsíðu

Atvinnu- og fjármál

 „Fit to fly“  fræðsluvefur um flug og heilsu

 „Fit to fly“ fræðsluvefur um flug og heilsu

🕔12:10, 23.jún 2016

Á vefnum hennar Geirþrúðar Alfreðsdóttur flugstjóra er að finna margar góðar greinar um ýmislegt er lítur flugi og ferðalögum.

Lesa grein
Helgi P hugsi yfir sérstöku framboði Gráa hersins

Helgi P hugsi yfir sérstöku framboði Gráa hersins

🕔14:02, 20.jún 2016

Gráa hernum berast þessa dagana margar áskoranir um að bjóða fram sérstakan stjórnmálaflokk í næstu þingkosningum.

Lesa grein
Hefur ekki efni á að búa lengur á Íslandi og flytur til Spánar

Hefur ekki efni á að búa lengur á Íslandi og flytur til Spánar

🕔13:56, 15.jún 2016

Sonur Valgerðar Þorsteinsdóttur segir að mannréttindi fólks á ellilífeyri séu brotin á meðan framkvæmdastjórar lífeyrissjóða hafa sumir 40 milljónir króna í árslaun

Lesa grein
Fimm pyttir til að varast þegar við förum á eftirlaun

Fimm pyttir til að varast þegar við förum á eftirlaun

🕔10:40, 13.jún 2016

Meðal þess sem er mikilvægt er að gleyma ekki að hugsa um heilsuna og sambandið við makann

Lesa grein
Vilja ráða eldra fólk í hlutastörf

Vilja ráða eldra fólk í hlutastörf

🕔10:40, 9.jún 2016

N1 hefur áhuga á að nýta starfskrafta þeirra sem vilja vera lengur á vinnumarkaði

Lesa grein
Þingmenn fá ekki vinnu á ný  hjá okkur nema………

Þingmenn fá ekki vinnu á ný  hjá okkur nema………

🕔09:42, 2.jún 2016

Stjórnarflokkarnir hafa ekki efnt nema að hluta til kosningaloforðin sem þeir gáfu öldruðum fyrir síðustu kosningar, segir Björgvin Guðmundsson.

Lesa grein
Elti drauma sína til Berlínar

Elti drauma sína til Berlínar

🕔11:29, 27.maí 2016

Það er miklu betra að komast af á eftirlaununum í Berlín en á Íslandi. Allt er miklu ódýrara, húsnæði, matur og samgöngur segir Kristján E. Guðmundsson.

Lesa grein
Stofnaði SagaMedica eftir að hann hætti störfum vegna aldurs

Stofnaði SagaMedica eftir að hann hætti störfum vegna aldurs

🕔10:45, 26.maí 2016

Sigmundur Guðbjarnason segir að formæður okkar og forfeður hafi haft rétt fyrir sér um lækningamátt íslenskra jurta

Lesa grein
Eiga eldri borgarar að vinna lengur?

Eiga eldri borgarar að vinna lengur?

🕔12:04, 19.maí 2016

Ef eldri borgarar eiga að geta unnið lengur en verið hefur, þarf ýmislegt að breytast. Fyrst og fremst þarf afstaða atvinnulífsins, fyrirtækjanna til eldri borgara að breytast.

Lesa grein
Stökk út í djúpu laugina og stofnaði eigin heildsölu

Stökk út í djúpu laugina og stofnaði eigin heildsölu

🕔11:57, 13.maí 2016

Vill láta hnippa í sig ef hún fer með göngugrind á sýningar í Bella Center

Lesa grein
Gríðarlegt dulið atvinnuleysi hjá miðaldra fólki

Gríðarlegt dulið atvinnuleysi hjá miðaldra fólki

🕔12:39, 12.maí 2016

VR telur atvinnuleysi mun meira en tölur Hagstofunnar og Vinnumálastofnunar gefa til kynna

Lesa grein
Hafði aldrei hvarflað að mér að fara að reka hótel

Hafði aldrei hvarflað að mér að fara að reka hótel

🕔10:40, 12.maí 2016

Friðrik Pálsson sneri sér að hótelrekstri eftir áratuga störf að markaðsmálum í sjávarútvegi

Lesa grein
Aldur ekki forspá um frammistöðu í starfi

Aldur ekki forspá um frammistöðu í starfi

🕔10:25, 10.maí 2016

Kennitalan á hvorki að vinna með atvinnuleitendum né  á móti þeim.

Lesa grein
Að ráða sjálfan sig í vinnu –  er það rétta leiðin fyrir þig?

Að ráða sjálfan sig í vinnu – er það rétta leiðin fyrir þig?

🕔13:05, 3.maí 2016

Drífðu í að ráða sjálfan þig í vinnu, segir bandarískur frumkvöðull. En það hentar ekki öllum.

Lesa grein