Viljum við halda áfram að hygla þeim ríku?
Ákvörðunin um aum kjör eldri borgara eða brjálaðar kauphækkanir háttsettra forstöðumanna er pólitík dagsins, segir Ellert B. Schram.
Ákvörðunin um aum kjör eldri borgara eða brjálaðar kauphækkanir háttsettra forstöðumanna er pólitík dagsins, segir Ellert B. Schram.
Kynslóð X telur að efnahagsleg afkoma hennar verði mun verri en foreldra þeirra.
Þeir sem komnir eru af léttasta skeiði geta nú sótt um störf hjá N1.
Taki fólk hálfan lífeyri getur það haldið áfram að vinna án skerðingar vegna vinnulauna. Það ætti því að hvetja fólk til atvinnuþátttöku, segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir.
Skerðingar vegna atvinnutekna koma til með að aukast verði nýtt frumvarp félagsmálaráðherra um almannatryggingar að lögum, það er að minsta kosti mat Björgvins Guðmundssonar.
Á vefnum hennar Geirþrúðar Alfreðsdóttur flugstjóra er að finna margar góðar greinar um ýmislegt er lítur flugi og ferðalögum.
Gráa hernum berast þessa dagana margar áskoranir um að bjóða fram sérstakan stjórnmálaflokk í næstu þingkosningum.
Sonur Valgerðar Þorsteinsdóttur segir að mannréttindi fólks á ellilífeyri séu brotin á meðan framkvæmdastjórar lífeyrissjóða hafa sumir 40 milljónir króna í árslaun
Meðal þess sem er mikilvægt er að gleyma ekki að hugsa um heilsuna og sambandið við makann
N1 hefur áhuga á að nýta starfskrafta þeirra sem vilja vera lengur á vinnumarkaði
Stjórnarflokkarnir hafa ekki efnt nema að hluta til kosningaloforðin sem þeir gáfu öldruðum fyrir síðustu kosningar, segir Björgvin Guðmundsson.
Það er miklu betra að komast af á eftirlaununum í Berlín en á Íslandi. Allt er miklu ódýrara, húsnæði, matur og samgöngur segir Kristján E. Guðmundsson.
Sigmundur Guðbjarnason segir að formæður okkar og forfeður hafi haft rétt fyrir sér um lækningamátt íslenskra jurta
Ef eldri borgarar eiga að geta unnið lengur en verið hefur, þarf ýmislegt að breytast. Fyrst og fremst þarf afstaða atvinnulífsins, fyrirtækjanna til eldri borgara að breytast.