Beitir sér gegn kynbundnu ofbeldi

Beitir sér gegn kynbundnu ofbeldi

🕔07:00, 19.okt 2024

Breski leikarinn Sir Patrick Stewart er talinn meðal bestu dramatísku leikara Bretlands og er flestum minnistæður í hlutverkum kafteins Jean-Luc Picard í Star Trek: The Next Generation og  prófessors Charles Xavier í X-Men. Hann hefur lengi notað krafta sína og

Lesa grein
Standa í barneignum á áttræðis- og níræðisaldri

Standa í barneignum á áttræðis- og níræðisaldri

🕔09:00, 1.jún 2023

Leikararnir Al Pacino og Robert DeNiro hafa verið vinir í rúmlega hálfa öld og eru báðir orðnir vel við aldur. Al Pacino er 82 ára en Robert De Niro 79 ára. Fréttir hafa nú borist af því  að Al Pacino

Lesa grein
Elísabet Englandsdrottning fallin frá og Karl tekinn við

Elísabet Englandsdrottning fallin frá og Karl tekinn við

🕔23:45, 8.sep 2022

Elísabet II Englandsdrottning lést í dag 96 ára að aldri. Sonur hennar Karl hefur tekið við konungstign og verður Karl III Bretakonungur. Elísabet var krýnd drottning árið 1952 eftir fráfall föður síns Georgs VI.  Í vor var haldið upp á

Lesa grein
Þarf að neita sér um allt til að auka lífslíkurnar?

Þarf að neita sér um allt til að auka lífslíkurnar?

🕔16:23, 18.júl 2022

Mikil umræða fer nú fram um hvernig unnt er að halda heilbrigði sem lengst. Hreyfing og mataræði eru þar ofarlega á blaði. Annie Macmanus skrifar grein í breska blaðið the Guardian um ráðleggingar sem hún fékk um hvernig auka á

Lesa grein
Danskir eldri borgarar fá dýrtíðarstyrki

Danskir eldri borgarar fá dýrtíðarstyrki

🕔15:47, 29.apr 2022

Efnaminni ellilífeyrisþegar í Danmörku fá sem svarar 95.000 kr. eingreiðslu til að vega upp á móti verðhækkunum.

Lesa grein
Aprílgöbbin vand með farin – fyrr og nú

Aprílgöbbin vand með farin – fyrr og nú

🕔16:21, 1.apr 2022

Hefð er fyrir aprílgöbbum víða um heim. Þau koma stundum fyrirtækjum í koll.

Lesa grein
Vinsemd og virðing fyrir goðsögn lofuð

Vinsemd og virðing fyrir goðsögn lofuð

🕔14:18, 30.mar 2022

Lady Gaga og Liza Minnelli kynntu lokaverðlaunin á Óskarsverðlaunahátíðinni. Framkoma Gaga við Minnelli vakti athygli.

Lesa grein
HelpAge-samtökin aðstoða eldra flóttafólk

HelpAge-samtökin aðstoða eldra flóttafólk

🕔07:00, 16.mar 2022

Hjálparsamtökin HelpAge International eru að gera það sem í þeirra valdi stendur til að hjálpa eldra fólki í stríðshrjáðri Úkraínu.

Lesa grein