Elísabet Englandsdrottning fallin frá og Karl tekinn við

Elísabet Englandsdrottning fallin frá og Karl tekinn við

🕔23:45, 8.sep 2022

Elísabet II Englandsdrottning lést í dag 96 ára að aldri. Sonur hennar Karl hefur tekið við konungstign og verður Karl III Bretakonungur. Elísabet var krýnd drottning árið 1952 eftir fráfall föður síns Georgs VI.  Í vor var haldið upp á

Lesa grein
Þarf að neita sér um allt til að auka lífslíkurnar?

Þarf að neita sér um allt til að auka lífslíkurnar?

🕔16:23, 18.júl 2022

Mikil umræða fer nú fram um hvernig unnt er að halda heilbrigði sem lengst. Hreyfing og mataræði eru þar ofarlega á blaði. Annie Macmanus skrifar grein í breska blaðið the Guardian um ráðleggingar sem hún fékk um hvernig auka á

Lesa grein
Danskir eldri borgarar fá dýrtíðarstyrki

Danskir eldri borgarar fá dýrtíðarstyrki

🕔15:47, 29.apr 2022

Efnaminni ellilífeyrisþegar í Danmörku fá sem svarar 95.000 kr. eingreiðslu til að vega upp á móti verðhækkunum.

Lesa grein
Aprílgöbbin vand með farin – fyrr og nú

Aprílgöbbin vand með farin – fyrr og nú

🕔16:21, 1.apr 2022

Hefð er fyrir aprílgöbbum víða um heim. Þau koma stundum fyrirtækjum í koll.

Lesa grein
Vinsemd og virðing fyrir goðsögn lofuð

Vinsemd og virðing fyrir goðsögn lofuð

🕔14:18, 30.mar 2022

Lady Gaga og Liza Minnelli kynntu lokaverðlaunin á Óskarsverðlaunahátíðinni. Framkoma Gaga við Minnelli vakti athygli.

Lesa grein
HelpAge-samtökin aðstoða eldra flóttafólk

HelpAge-samtökin aðstoða eldra flóttafólk

🕔07:00, 16.mar 2022

Hjálparsamtökin HelpAge International eru að gera það sem í þeirra valdi stendur til að hjálpa eldra fólki í stríðshrjáðri Úkraínu.

Lesa grein