Fara á forsíðu

Fjölskyldan

Verum stolt af að eldast

Verum stolt af að eldast

🕔13:26, 2.jan 2017

Ef eldra fólk berst ekki sjálft fyrir breyttum viðhorfum til þeirra sem eldri eru, gerir það enginn

Lesa grein
Hversvegna játum við ást okkar á Fésbók?

Hversvegna játum við ást okkar á Fésbók?

🕔13:09, 30.des 2016

 
Sumir gera það til að sannfæra sig um að sambandið sé í lagi. Aðrir til að vekja afbrýðisemi.

Lesa grein
Mest lesið árið 2016

Mest lesið árið 2016

🕔11:19, 29.des 2016

Það er alltaf áhugavert að skoða hvaða greinar voru mest lesnar á árinu sem er að líða. Lifðu núna vefurinn hefur verið starfræktur í tvö og hálft ár og á honum hafa birst fjöldi greina um fólk sem komið er

Lesa grein
Dapurlegt að vita ekkert um forfeðurna

Dapurlegt að vita ekkert um forfeðurna

🕔12:42, 27.des 2016

Guðfinna S. Ragnarsdóttir heldur til haga sögu fólksins síns

Lesa grein
Jólin í Skálholti

Jólin í Skálholti

🕔12:36, 24.des 2016

Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup segir að jólamessurnar séu allt öðruvísi en aðrar messur.

Lesa grein
Þá verðum við hjá ykkur á aðfangadagskvöld

Þá verðum við hjá ykkur á aðfangadagskvöld

🕔11:14, 22.des 2016

Heimagerður ís eftir 50 ára gamalli uppskrift er nauðsynlegur hluti af jólastemmingunni hjá fjölskyldu Theodórs og Bjargar Blöndal

Lesa grein
Eldri feðrum fjölgar

Eldri feðrum fjölgar

🕔10:57, 20.des 2016

Dönskum feðrum sem eignast börn þegar þeir eru komnir yfir fimmtugt fer fjölgandi og sama gildir um íslenska feður

Lesa grein
Danir kunna manna best að njóta barnabarnanna

Danir kunna manna best að njóta barnabarnanna

🕔11:16, 15.des 2016

Þar í landi skipta afar og ömmur sér ekki af uppeldinu, heldur leggja áherslu á góðar samverustundir með börnunum

Lesa grein
Plastjólatré eða lifandi tré

Plastjólatré eða lifandi tré

🕔11:22, 14.des 2016

Það þarf að eiga og nota gervijólatré í 20 ár svo það geti talist umhverfisvænt.

Lesa grein
Hvað á að gefa afa og ömmu í jólagjöf?

Hvað á að gefa afa og ömmu í jólagjöf?

🕔10:41, 13.des 2016

Það getur verið þrautin þyngri að finna jólagjöf handa þeim sem eiga allt.

Lesa grein
Hvers vegna á ég að fá smápeninga úr lífeyrissjóðnum?

Hvers vegna á ég að fá smápeninga úr lífeyrissjóðnum?

🕔11:04, 9.des 2016

Rannveig Sigurðardóttir vesturbæingur situr í öldungaráði VR en það er fyrsta öldungaráðið í íslensku verkalýðsfélagi

Lesa grein
Jólin hefjast fyrr og fyrr

Jólin hefjast fyrr og fyrr

🕔11:35, 7.des 2016

Mikil breyting hefur orðið á jólahaldi landsmanna síðustu áratugi og jólatónleikar og jólahlaðborð þykja mörgum sjálfsögð á aðventunni

Lesa grein
Sparileg á aðventu

Sparileg á aðventu

🕔10:49, 6.des 2016

Margir fá sér eitthvað nýtt og sparilegt fyrir jólin eða kíkja í skápana og athuga hvort að ekki leynist ónotaðar gersemar þar. Oft er hægt að finna gamlar flíkur og bæta nýjum fylgihlutum við þær og útkoman getur orðið nýtt

Lesa grein
Viðkvæmt mál fyrir aldraða að hætta að keyra

Viðkvæmt mál fyrir aldraða að hætta að keyra

🕔11:45, 1.des 2016

Aldraðir vilja helst ekki ræða að það komi að því einn daginn að þeir þurfi að hætta að aka bíl. Öldrunarfræðingur segir að aksturslokanámskeið gæti hjálpað fólki.

Lesa grein