Fara á forsíðu

Daglegt líf

Matarmikil fiskisúpa

Matarmikil fiskisúpa

🕔07:00, 4.sep 2024

fyrir 6-8 manns 1 laukur, saxaður 1 púrrulaukur 3 hvítlauksrif, söxuð 3 gulrætur, sneiddar 1 rauð paprika, skorin í meðalstóra bita 1 gul paprika, skorin í meðalstóra bita 4-5 msk. góð olía til að steikja grænmetið í ½-1 l fiskisoð,

Lesa grein
Veisla fyrir tvo

Veisla fyrir tvo

🕔07:00, 27.ágú 2024

Flestar uppskriftir eru miðaðar við fjóra þannig að til þess að laga þær að heimili þar sem aðeins búa tveir þarf að minnka um helming. Kannski ekki flókið en oft óskar maður þess að fá upp í hendurnar eitthvað sem

Lesa grein
Portúgalskur saltfisksréttur

Portúgalskur saltfisksréttur

🕔07:00, 20.ágú 2024

Fiskur á alltaf við, enda úrvals hráefni sem er bæði hollt og gott. Hér gefum við uppskrift að portúgölskum saltfisksrétti sem er frábær og einfaldur og bráðnar í munni. Gullosturinn gefur þessum rétti sérstakt bragð. Þennan rétt má hafa bæði

Lesa grein
Ilmurinn er indæll

Ilmurinn er indæll

🕔07:00, 20.ágú 2024

Ilmvötn eru ímynd hins æðsta munaðar og  hafa verið það allt frá því menn fóru að fanga angan náttúrunnar í vökvaform. Forn-Egyptar notuðu ilmvötn og voru snillingar í að meðhöndla ilmefni og hið sama gilti um Indverja, Kínverja og fleiri

Lesa grein
Þegar fjölskyldur sundrast  

Þegar fjölskyldur sundrast  

🕔07:00, 31.júl 2024

Í nýlegri könnun í Bandaríkjunum kom fram að einn af hverjum fjórum þátttakenda var ekki í sambandi við fjölskyldu sína. Um það bil 6% þeirra hafði lokað á öll samskipti við móður sína en 26% voru ekki í neinu sambandi

Lesa grein
Var fæddur með taugaáfall

Var fæddur með taugaáfall

🕔07:00, 13.júl 2024

Hann var hávaxinn, hvasseygur gekk með stór gleraugu í dökkum umgjörðum en hugmyndir hans voru svo framúrstefnulegar að hann umbylti tískuheiminum og margt af því sem hann gerði stjórnar því hvernig við klæðum okkur þótt liðin séu sextán ár frá

Lesa grein
Hvar finn ég mínar síður?

Hvar finn ég mínar síður?

🕔10:15, 3.júl 2024

Tryggingastofnun á island.is

Lesa grein
Grillaðir bananar í sumarveisluna

Grillaðir bananar í sumarveisluna

🕔07:00, 29.jún 2024

60 g makrónur, gróft muldar 2 msk. möndluflögur, þurrristaðar 3 msk. smjör, brætt 1 vanillustöng, 40 – 50 g dökkt súkkulaði, saxað 4 bananar 2 msk. olía Skafið innan úr vanillustönginni og blandið öllu nema banönum í skál. Skerið banana

Lesa grein
Húðþurrkur; ástæður og leiðir til úrbóta

Húðþurrkur; ástæður og leiðir til úrbóta

🕔07:00, 24.jún 2024

Húðþurrkur getur stafað af mörgum ástæðum en hann veldur því að húðin flagnar, kláði og óþægindi gera vart við sig á þurrksvæðum. Fljótlega má svo greina roða eða flagnandi yfirborð og húðin fer að líta illa út. Á köldum svæðum

Lesa grein
Litrík og fersk sumartíska

Litrík og fersk sumartíska

🕔07:00, 17.jún 2024

Í ár er áberandi ferskur blær á sumartískunni. Létt efni, bjartari litir, stuttar buxur, míní pils, míní toppar og hlýrabolir og -kjólar einkenndu tískupallana hjá stærstu húsunum í ár. Þessa er þegar farið að gæta í hvernig áhrifavaldar og áberandi

Lesa grein
4 leiðir til að skemmta sér og barnabörnunum

4 leiðir til að skemmta sér og barnabörnunum

🕔07:00, 9.jún 2024

1 . Noztra við Grandagarð 14 Noztra býður skapandi og listrænu fólki að sameinast við að skreyta leirmuni. Fjölbreytt úrval tilbúninna leirmuna eru til sölu, hver og einn velur það sem hann helst langar að skreyta, síðan er sest við

Lesa grein
 „Þetta er nú meiri blíðan“

 „Þetta er nú meiri blíðan“

🕔07:00, 16.maí 2024

Líklega er sama hvar tveir Íslendingar koma saman, fyrr eða síðar verður farið að tala um veðrið. Þetta klassíska umræðuefni er einnig einn besti ísbrjótur sem hugsast getur í vandræðalegum veislum þegar gestir þekkjast ekkert alltof náið. Auðvitað er ástæða

Lesa grein
Silkimjúk húð og ljómandi förðun  

Silkimjúk húð og ljómandi förðun  

🕔07:00, 11.maí 2024

Sjaldan leiðum við hugann að því hvernig snyrtivörurnar sem við notum verða til eða hvað liggur að baki framleiðslu þeirra. En í mörgum tilfellum eiga slíkar vörur sér áhugaverða og heillandi sögu. Það á sérstaklega vel við japönsku snyrtivörurnar frá

Lesa grein
Heitasti skóhönnuður tískuheimsins

Heitasti skóhönnuður tískuheimsins

🕔07:00, 6.maí 2024

Andrea Wazen hefur slegið í gegn með litríkri, frumlegri skóhönnun. Frægar konur keppast við að klæðast skóm úr nýrri sumarlínu hennar og tískuspekúlantar segja að Christian Louboutin megi fara að vara sig. Þessi skæra stjarna tískuheimsins fæddist í London en

Lesa grein