Hjólað óháð aldri
Hjúkrunarheimili eignast hjól svo heimilismenn komist út að hjóla
Hjúkrunarheimili eignast hjól svo heimilismenn komist út að hjóla
Ekki eru allir á eitt sáttir um frumvarp sem á að tryggja hjónum rétt til að búa saman á hjúkrunarheimilum.
Læknum, lyfjafræðingum, tannlæknum og sálfræðingum í Danmörku gengur ekki vel að ná til karlamanna og það eykur dánartíðni þeirra
Styrktarfélagið Göngum saman efnir til göngu á 16 stöðum á landinu til að afla fjár til rannsókna á brjóstakrabbameini
Margir þekkja það á eigin skinni að sofa illa. Svefnleysi getur orsakað fjölmarga sjúkdóma.
Fimm leiðir til að hamla á móti bakverkjum á einfaldan og viðráðanlegan hátt
Það er gott að setja sér markmið í líkamsræktinni og verðlauna sig þegar þeim er náð.
Biðtími eftir augasteinsaðgerðum og aðgerðum á hnjám og mjöðmum hefur lengst mikið. Landlæknir segir það óviðunandi.
Kostnaður eldra fólks sem veikist af einhverjum orsökum getur numið tugum og hundruðum þúsunda króna á ári.
Átak til að stytta bið sjúklinga eftir aðgerðum miðar að því að þeir þurfi ekki að bíða lengur en 90 daga
Ef fólk finnur einkenni hjartaáfalls og er einsamalt á það að hringja strax á sjúkrabíl og fá sér svo magnyltöflu.
Það er gott fyrir heilabúið að lita myndir í litabók og svo er það líka róandi
Danskur læknir gefur ráðleggingar um hvernær fólk á að fara til læknis
Sigrún Stefánsdóttir lýsir því hvernig hún byggði gönguferðir inn í sitt daglega líf