Fara á forsíðu

Heilbrigði

Göngutúrar geta gert kraftaverk

Göngutúrar geta gert kraftaverk

🕔14:48, 10.ágú 2015

Á vefnum mataraedi.is er að finna fjölda greina um heilsu og lífshætti. Hér er gluggað í grein sem sýnir fram á góð áhrif göngutúra.

Lesa grein
Öldruðum hótað, þeir barðir og niðurlægðir

Öldruðum hótað, þeir barðir og niðurlægðir

🕔10:34, 5.ágú 2015

Stjórnvöld hafa ekki markað neina stefnu þegar kemur að ofbeldi gagnvart öldruðum. Ofbeldið getur verið mjög dulið.

Lesa grein
Hundrað árum á undan sinni samtíð

Hundrað árum á undan sinni samtíð

🕔10:59, 24.júl 2015

Jónas Kristjánsson stofnaði hæli Náttúrulækningafélagsins í Hveragerði fyrir 60 árum og trúði því að hreyfing og hollt mataræði væru undirstaða betra lífs.

Lesa grein
Þunglyndi algengt á hjúkrunarheimilum

Þunglyndi algengt á hjúkrunarheimilum

🕔10:24, 21.júl 2015

Allt að helmingur vistmanna á hjúkrunarheimilum glímir við þunglyndi. Mikilvægt er að þekkja einkenni sjúkdómsins.

Lesa grein
Fá „spóaleggi“ með aldrinum

Fá „spóaleggi“ með aldrinum

🕔11:00, 14.júl 2015

Janus Guðlausson lektor í HÍ segir mikilvægt að auka styrk í fótum til að koma í veg fyrir vöðvarýrnun

Lesa grein
Slæmur svefn hefur áhrif á reykingar,drykkju og þyngd

Slæmur svefn hefur áhrif á reykingar,drykkju og þyngd

🕔15:05, 8.júl 2015

Þeir sem sofa illa eru líklegir til að taka verri ákvarðanir um margvíslega þætti sem snúa að góðri heilsu.

Lesa grein
Þorir þú í fallhlífarstökk?

Þorir þú í fallhlífarstökk?

🕔13:35, 7.júl 2015

Það gæti verið góð leið til að vekja heilann af værum blundi.

Lesa grein
Ríkið greiðir sífellt lægra hlutfall af tannlæknakostnaði

Ríkið greiðir sífellt lægra hlutfall af tannlæknakostnaði

🕔14:03, 23.jún 2015

Ellilífeyrisþegar fengu mun meira endurgreitt frá Sjúkratryggingum vegna tannlæknakostnaðar árið 2005 en árið 2014.

Lesa grein
Lærðum að gera hnetubuff

Lærðum að gera hnetubuff

🕔11:41, 16.jún 2015

Millý Svavarsdóttir er ein þeirra fjölmörgu sem róma aðstöðuna hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.

Lesa grein
Viagra fyrir konur?

Viagra fyrir konur?

🕔09:56, 15.jún 2015

Tekist er á um það í Bandaríkjunum hvort leyfa eigi lyf sem eykur kynlöngun kvenna. Talsverðar aukaverkanir eru taldar fylgja lyfinu.

Lesa grein
Talið eðlilegt að afi og amma séu alein heima að djúsa

Talið eðlilegt að afi og amma séu alein heima að djúsa

🕔10:19, 14.jún 2015

Reynt er að rjúfa einangrun ungs fólks sem einangrar sig, en engum þykir skrítið að eldra fólk sé aleitt dögum saman.

Lesa grein
Leikvellir fyrir unga sem aldna

Leikvellir fyrir unga sem aldna

🕔14:29, 10.jún 2015

Leikvellir með æfingatækjum fyrir eldra fólk eru taldir bæta líkamlega heilsu og vinna gegn einangrun og einmanaleika þeirra sem eldri eru

Lesa grein
Ekkert pláss fyrir okkur á hjúkrunarheimilunum?

Ekkert pláss fyrir okkur á hjúkrunarheimilunum?

🕔13:50, 10.jún 2015

Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistuheimilanna lýsir eftir markvissari stefnu í málefnum elsta aldurshópsins og fleiri hjúkrunarrýmum

Lesa grein
Óvissa, óöryggi, og ótti ríkir meðal sjúklinga

Óvissa, óöryggi, og ótti ríkir meðal sjúklinga

🕔14:23, 9.jún 2015

Embætti landlæknis krefst þess að bundinn verði tafarlaus endi á verkföll heilbrigðisstétta.

Lesa grein