Glíman við munnþurrkinn
Góð munnhirða er nauðsynleg til að koma í veg fyri munnþurrk
Góð munnhirða er nauðsynleg til að koma í veg fyri munnþurrk
Leiðir til að minnka líkur á að þeir sem þurfa að annast maka sína veika örmagnist bæði andlega og líkamlega.
„Ein stærsta saga lífs míns“, segir Sally Magnusson sem skrifaði bókina Handan minninga um heilabilaða móður sína.
Óhófleg neysla áfengis, kannabisefna og of margir rekkjunautar geta haft ískyggilegar hliðarverkanir þegar aldurinn færist yfir.
Góð tannheilsa eykur lífsgæðin.
Miðaldra fólk er oft illa haldið af streitu sem orsakast af ástvinamissi, veikindum og atvinnumissi
Kvef er hvimleiður veirustjúkdómur. Flest fáum við kvef tvisvar til fjórum sinnum á vetri.
Fólk sem missir sjón bíður ekki með að fá sér gleraugu, en einhverra hluta vegna bíða þeir sem missa heyrn með að fá sér heyrnartæki
Krabbameinsfélagið segir að reynt sé að gera sem mest gagn og valda sem minnstum skaða fyrir þá peninga sem fást hjá hinu opinbera.
Nýjar rannsóknir benda til að snarpar æfingar og stutt hvíld á milli æfinga gagnist þeim vel sem vilja bæta heilsuna.
Það getur verið mikið áfall þegar ástvinur greinist með heilabilun, en það eru leiðir til að taka á vandanum
Þetta segir Svava Aradóttir framkvæmdstjóri Félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimer sjúklinga. Engin miðlæg skráning er til á fjölda fólks með heilabilun hér á landi.
Öll samskipti hafa jákvæð áhrif á líðan fólks.
Karlmenn sem líta út fyrir að vera sterkir, geta haft léleg bein án þess að gera sér grein fyrir því