Með nýjum augum
Augun koma upp um aldurinn því húðin í kringum þau er ævinlega fyrst til að sýna merki. Fínar línur, hrukkur og slöpp húð á augnlokum og fyrir ofan þau eru meðal þess sem flestar konur reyna að vinna gegn með
Augun koma upp um aldurinn því húðin í kringum þau er ævinlega fyrst til að sýna merki. Fínar línur, hrukkur og slöpp húð á augnlokum og fyrir ofan þau eru meðal þess sem flestar konur reyna að vinna gegn með
Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að við tíðahvörf eykst mjög streita og álag á konur á vinnumarkaði. Margar eiga erfitt með að mæta í vinnu vegna erfiðra einkenna breytingaskeiðsins og sumar hrekjast úr vinnu ýmist vegna þess að þær
Flestir þekkja þann vanda að bið eftir sérfræðilækni er allt of löng, jafnvel upp í nokkra mánuði. Það sama gildir um heilsugæslulækna en heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður fólks sem þarf að leita sér lækninga. Margt getur gerst á
Átröskunarsjúkdómar herja ekki bara á unglinga. Nýlega var greint frá niðurstöðum rannsóknar í Bandaríkjunum er herma að allt að 10% kvenna á miðjum aldri þjáist af búlimíu eða anorexíu. Þetta er sláandi einkum þegar haft er í huga að um
Heimilið er okkar griðastaður og þar líður okkur vel en engu síður er það staðreynd að mörg slys gerast inni á heimilum og sum þeirra geta haft alvarlegar afleiðingar. Þegar fólk tekur að eldast skerðist jafnvægisskynið og vöðvakrafturinn svo minna
Það er fátt notalegra en að ganga inn í sturtuna á morgnana og skola af sér svefndrungann. Margt bendir þó til að það sé ekki hollt að fara í sturtu eða bað á hverjum degi. Aukið hreinlæti hefur vissulega fært
Að fá marblett ef þú rekur þig í eða meiðir þig á einhvern hátt er ákaflega eðlilegt en þegar þessir litríku blettir taka að birtast hér og þar á líkamanum án þess að nokkuð hafi komið fyrir getur það verið
Það er eitthvað við vorið sem vekur með manni athafnasemi og löngun til að fara út. Margir ráðast í vorhreingerningu, aðrir leggjast í ferðalög og enn aðrir byrja að hlaupa. Stór hópur fólks byrjar á hverju vori í útivist en
– til að tryggja sem besta heilsu
Það var sögulegur atburður þegar erfðabreytt svínsnýra var grætt í lifandi manneskju 16. mars síðastliðinn á Massachusetts General Hospital í Boston. Nýraþeginn var 62 ára gamall maður með lokastigsnýrnabilun. Aðgerðin markar mikilvæg þáttaskil í læknavísindum en það er alltaf þörf
Köllum kalla þessa lands út er yfirskrift fréttatilkynningar frá Krabbameinsfélaginu til marks um að Mottumars er hafinn, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak tileinkað krabbameinum hjá körlum hefst í dag. Kallaútkall er yfirskrift átaksins í ár þar sem lögð er áhersla á
Það fer ekki fram hjá neinum að höfuðborg okkar Íslendinga hefur tekið miklum breytingum undanfarna áratugi. Borgin er gróðursælli en áður, hjóla- og göngustígar eru mjög víða og uppbygging mikil, ekki síst í úthverfum borgarinnar sem minna á gömlu góðu
Einhver brögð virðast vera að því að fólk rugli saman dánaraðstoð og líknarmeðferð. Á þessu tvennu er mikill munur. Dánaraðstoð felst í því að einstaklingur velur og ákveður eigin andlátsstund og er aðstoðaður við að kveðja þessa jarðvist. Líknarmeðferð kemur
Valkvæðar liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám voru samtals 2.138 árið 2023 og hafa aldrei verið fleiri. Aðgerðum fjölgaði um rúmlega 800 milli ára og nemur aukningin tæpum 60%. Miðgildi biðtíma eftir liðskiptaaðgerð fór úr 9,5 mánuðum í 4,6 mánuði á