Leggur eina og hálfa milljón í málaferli Gráa hersins
Rafiðnaðarsamband Íslands bætist í hóp þeirra sem styðja málaferli Gráa hersins gegn skerðingum í almannatryggingakerfinu
Rafiðnaðarsamband Íslands bætist í hóp þeirra sem styðja málaferli Gráa hersins gegn skerðingum í almannatryggingakerfinu
Guðrún Guðlaugsdóttir skrifar pistil um þessa erfiðu stöðu hjóna eða sambýlisfólks
Aðgerðahópur Gráa hersins undirbýr málsókn gegn íslenska ríkinu og hefur stofnað sérstakan málssóknarsjóð til að kosta málaferlin. VR hefur lagt baráttunni til eina milljón króna, fleiri stéttarfélög lofa stuðningi og Félag eldri borgara í Reykjavík samþykkti að gerast stofnaðili málssóknarsjóðsins
Er von á barnabörnunum um helgina? Matarsmekkur fullorðinna og barna er ekki alltaf sá sami en hér er skotheld uppskrift sem Lifðu núna áskotnaðist frá ömmu þriggja stúlkna á aldrinum 2ja til 9 ára og tveggja drengja 6 og 7
Sigurður H Brynjólfsson skipsstjóri og konan Hans Herdís Jónsdóttir ákváðu að verða gömul í Hveragerði
Landssamband eldri borgara vill að starfsfólki verði fjölgað í öldrunarþjónustunni
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara segir þörf á að breyta þessu
Skilgreiningar okkar á aldri taka stöðugum breytingum.
Sjósundið er alveg örugglega hluti af því að lifa lífinu lifandi,” segir Kristín Sigurðardóttir læknir.
Ekki er minnst einu orði á bætt kjör aldraðra í öllum orðaflaumnum, sem fylgir kjarasamningunum frá ríkisstjórninni, segir Björgvin Guðmundsson.
Það eru ekki bara stjórnendur og aðrir toppar í samfélaginu sem eru svona fyrirsjáanlegir. Þetta á einnig við um hina svokölluðu álitsgjafa, skrifar Grétar J. Guðmundsson.
Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari er einstaklega fundvís á léttan og góðan mat