Fara á forsíðu

Hringekja

Stutt pils tákn um frelsi

Stutt pils tákn um frelsi

🕔11:30, 25.ágú 2016

Stutt pils komu fram á sjónvarsviðið fyrir áratugum síðan, vinsældir þess haldast nokkuð stöðugar.

Lesa grein
Tæplega 200 áhugasamir kaupendur

Tæplega 200 áhugasamir kaupendur

🕔11:57, 24.ágú 2016

Það ríkti mikil gleði þegar fyrsta skóflustungan var tekin að  byggingu nýrra íbúða í Mjódd fyrir eldri borgara í Reykjavík.

Lesa grein
Ellin er ekki fyrir skræfur

Ellin er ekki fyrir skræfur

🕔09:02, 23.ágú 2016

Láttu ekki aldur þinn stjórna því hvernig þér líður. Láttu þér í léttu rúmi liggja hvað samfélaginu finnst um þig, er inntak þessa pistils.

Lesa grein
Hvaða sálma viltu láta syngja í jarðarförinni þinni?

Hvaða sálma viltu láta syngja í jarðarförinni þinni?

🕔11:07, 22.ágú 2016

Hægt er að fylla út bækling ef menn hafa ákveðnar óskir um meðferð við lífslok og tilhögun jarðarfarar

Lesa grein
Ó hér vildi ég eiga heima

Ó hér vildi ég eiga heima

🕔11:14, 19.ágú 2016

Örnólfur Árnason fararstjóri segir eyjuna Balí búna nánst öllum þeim kostum sem Vesturlandabúar sækjast eftir

Lesa grein
Ertu tilbúinn að finna ástina á ný?

Ertu tilbúinn að finna ástina á ný?

🕔11:37, 18.ágú 2016

Hér koma átta atriði sem segja til um hvort svo er

Lesa grein
Val um meðferð við lífslok

Val um meðferð við lífslok

🕔12:55, 16.ágú 2016

Landlæknisembættið ráðleggur fólki að biðja lækni um að setja óskir um slíkt inní rafræna sjúkraskrá

Lesa grein
Geta ekki samþykkt frumvarpsdrögin óbreytt

Geta ekki samþykkt frumvarpsdrögin óbreytt

🕔09:07, 15.ágú 2016

Eftirlaun þeirra verst settu hækka, en heildartekjur rúmlega 4000 eftirlaunamanna lækka samkvæmt drögum að nýju frumvarpi um almannatryggingar

Lesa grein
Halda uppá stórafmæli á Tenerife

Halda uppá stórafmæli á Tenerife

🕔10:32, 12.ágú 2016

Fjöldi eldri borgara fer til Kanarí og sækir í öruggt umhverfi og þægilegt loftslag

Lesa grein
Glæpur að mismuna vegna aldurs

Glæpur að mismuna vegna aldurs

🕔11:18, 11.ágú 2016

Í Bandaríkjunum er það alríkisglæpur að mismuna fólki á grundvelli aldurs hvort sem það er í atvinnu eða vegna fjármála, segir Pétur Sigurðsson.

Lesa grein
Víkingaóp eldri borgara

Víkingaóp eldri borgara

🕔10:36, 10.ágú 2016

Wilhelm Wessman telur ekki rétt að stofna nýjan flokk til að berjast fyrir kjörum eldra fólks

Lesa grein
Ólst upp í sænsku húsi á Nesvegi

Ólst upp í sænsku húsi á Nesvegi

🕔11:38, 9.ágú 2016

Sveinn Guðjónsson eða Svenni í Roof Tops bjó í einu sænsku húsanna í vesturbænum í Reykjavík

Lesa grein
Fær að lesa „minningargreinina“ í lifanda lífi

Fær að lesa „minningargreinina“ í lifanda lífi

🕔15:29, 8.ágú 2016

Logi Geirsson skrifar óvenjulega afmælisgrein um Geir Hallsteinsson föður sinn sjötugan

Lesa grein
Boðorðin 10 fyrir eftirlaunamenn

Boðorðin 10 fyrir eftirlaunamenn

🕔12:27, 8.ágú 2016

Bandaríski rithöfundurinn Tom Sightings hefur mikið spáð í hlutskipti eftirlaunafólks

Lesa grein