Með þrívíddargleraugu og popp
Sigrún Stefánsdóttir mælir með teiknimyndum og tilheyrandi fyrir barnabörnin
Sigrún Stefánsdóttir mælir með teiknimyndum og tilheyrandi fyrir barnabörnin
Holl súpa sem yljar
„Ég hætti ungur að vinna, var ekki nema sextugur. Ég sé ekki eftir þeirri ákvörðun minni að hætta á þessum tíma, það má eiginlega segja að ég hafi gengið blístrandi út af skrifstofunni daginn sem ég hætti. Nú eru liðin
Afar og ömmur ættu að brydda upp einhverju skemmtilegu þegar barnabörnin fá að gista
Kyrrsetan er bókstaflega að drepa okkur og eykur líkur á ótímabærum dauðdaga
Mér finnst ekkert að því að eldast, mun betri kostur en hinn, en það er hundfúlt að sjá hvað kertið er farið að styttast í annan endann.
Steinninn átti að tryggja að barnið lifði og móðirin líka
Nautahakksbollur međ gulrótarsalati á köldum vetrarkvöldum
Kristrún Heimisdóttir segir Qigong og Tai chi æfingar henta fólki alla ævi
Erna Hauksdóttir var framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar í fimmtán ár. Áður var hún framkvæmdastjóri Samtaka veitinga- og gistihúsa þar sem hún hóf störf um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Það eru því margir sem minnast Ernu sem ferðamálafrömuðar og talsmanns sinna
Frístundaheimili og leikskólar Reykjavíkur hafa mjög góða reynslu af því að hafa eldri borgara í vinnu