Eldri borgarar krefjast 300 þúsund króna á mánuði
Eldri borgarar geta ekki lagt niður vinnu til að krefjast hærri lífeyris. Það eru stjórnvöld sem ákvarða lífeyri þeirra.
Eldri borgarar geta ekki lagt niður vinnu til að krefjast hærri lífeyris. Það eru stjórnvöld sem ákvarða lífeyri þeirra.
Appið styttir þér leið á netinu og bætir við það sem hægt er að gera í símanum eða spjaldtölvunni.
Það er lykilatriði að læra eitthvað nýtt þegar aldurinn færist yfir, ef menn vilja halda heilanum í góðri þjálfun.
Augabrúnirnar þynnast á flestum með aldrinum. Með góðum græjum er þó lítið mál að setja lit í þunnar brúnir.
Sigurður Kristjánsson er í skýjunum eftir rúmar tvær vikur sér til heilsubótar hjá NLFÍ í Hveragerði.
Förðun getur skipt sköpum þegar konur langar til að fríska sig upp fyrir sumarið
Félagsskapurinn Göngum saman hefur á átta árum veitt 50 milljónum króna til rannsókna á brjóstakrabbameini. Vigdís Finnbogadóttir er verndari verkefnisins.
Kannski er ekki hægt að grenna sig til að komast í sparifötin um helgina! Steinunn Þorvaldsdóttir spáir í öll ráðin sem stöðugt er verið að gefa okkur.
Við getum dregið lærdóma af sögunni en eigum ekki að leitast við að endurlífga hana
Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra ætlaði að leggja fram frumvarp sem bannaði aldurstengda mismunun á vinnumarkaði. Ekkert verður af því í bráð
Prófunum á nýjum Alzheimerlyfjum er að ljúka. Menn vonast til að hægt verði að bæta meðferð við sjúkdómnum
Þeir sem yngri eru geta oft aðstoðað þá eldri við nýja tækni