Geta hipparnir átt áhyggjulaust ævikvöld?
Nýjir þættir um málefni eldra fólks hefja göngu sína á sjónvarpsstöðinni Hringbraut eftir helgina.
Nýjir þættir um málefni eldra fólks hefja göngu sína á sjónvarpsstöðinni Hringbraut eftir helgina.
Mörgum finnst erfitt að ræða opinskátt um þvagleka, sem er algengt vandamál sem auðvelt er að ráða bót á.
Félögum í háskólanum fjölgar stöðugt og í vetur verða mörg áhugaverð námskeið sem kosta ekki mikið.
Brautryðjandinn Helga Mogensen býður heilsurétti til sölu á vægu verði í flestum verslunum á höfuðborgarsvæðinu.
Mun færri í aldurshópnum 55 til 74 ára eru virkir á vinnumarkaði en í yngri aldrushópunum. Félagsmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp á þingi sem bannar að fólki sé mismunað vegna aldurs.
Lilja Margrét Olsen lögmaður segir einkum þrjár ástæður fyrir því. Hún veitir eldri borgurum afslátt af lögmannsþjónustu.
Svanfríður Jónasdóttir segir í nýjum pistli að bresk rannsókn hafi sýnt að um tveir þriðju ogbeldisins eigi sér stað innan veggja heimilisins.
Bólusetning geng inflúensu veitir 60 til 70 prósent vörn gegn sjúkdómnum. Þeir sem eru bólusettir en fá sjúkdóminn geta búist við að verða minna veikir en þeir sem eru óbólusettir.
Hjá fyrirtækinu Eldum rétt er hægt að kaupa hráefni í þrjár máltíðir og fá sent heim að dyrum.
Verkefnið hjólað óháð aldri er stórskemmtilegt. Það byggist á að sjálfboðaliðar eða ættingjar bjóða íbúum á hjúkrunarheimilum út að hjóla.
Dans er góð líkamsrækt auk þess sem hann er afar skemmtileg dægradvöl.
Hér er fjallað um dyggðirnar sjö. Hversu mikilvægt það er að vera heilbrigð og góð manneskja.
Bætur til ellilífeyrisþega hækka um rúm níu prósent á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Ráðherra segir að kaupmáttur bótanna hafi hækkað umfram verðbólgu en þingmaður segir þær alls ekki nógu og háar.
Níu hættumerki geta svarað þeirri spurningu, segir á vef Landlæknisembættisins.