Spyr ráðherra um aldurstengda mismunun
Félagsmálaráðherra stefnir að því að sett verði lög sem banna aldurstengda mismunun á vinnumarkaði
Félagsmálaráðherra stefnir að því að sett verði lög sem banna aldurstengda mismunun á vinnumarkaði
Félag eldri borgara í Reykjavík vill að lífeyrir hækki um tæpar 130 þúsund krónur á mánuði og taki mið af neyslukönnun Hagstofu Íslands.
Svanfríður Jónasdóttir fyrrverandi bæjarstjóri skrifar um væntingar og aldur og telur samfélagið ekki hafa efni á að rýra getu þeirra sem eru að komast á lífeyrisaldur.
Helgi í Góu stendur enn vaktina í fyrirtæki sínu eins og hann hefur gert í hálfa öld. Hann vill byggja ibúðir fyrir bæði unga og aldna og hefur sterkar skoðanir á lífeyrismálum
Þeir eru orðnir margir sem hafa fundið ástina á stefnumótasíðum á netinu
Hugmyndir manna um hver er gamall hafa breyst verulega á undanförnum áratugum.
Kjarnorkukonan Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara, bjó í austurbænum og hitti mannsefnið sitt í Gaggó Aust þegar hún var 14 ára.
Ekki hefur enn fundist lausn á húsnæðisvandanum þrátt fyrir öll nefndarálitin.
Það kann að vera að við starfslok verði mest gaman að skemmta sér með barnabörnunum.
Fjölmargir sem eru komnir yfir miðjan aldur kynnast ástinni gegnum stefnumótavefi á netinu
Sterkari líkamslykt fylgir eldra fólki. Það er hægt að grípa til ýmissa ráða að draga úr líkamslykt
Með fjölgun hjónaskilnaða geta foreldrar tryggt í erfðaskrá að börnin þeirra erfi allt, en ekki tengdabörnin.
Anna Margrét Jónsdóttir á úr sem kærir sig ekki um að hún horfi of mikið á sjónvarpið. Þessi maður á það sennilega ekki.