Stjórnvöld ekki tilbúin að greiða það sem þarf
Það er ósamræmi í þeim kröfum sem gerðar eru til hjúkrunarheimila og fjárveitinga til þeirra, segir Pétur Magnússon formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Það er ósamræmi í þeim kröfum sem gerðar eru til hjúkrunarheimila og fjárveitinga til þeirra, segir Pétur Magnússon formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Eldra fólki með fjárhagsáhyggjur hefur fjölgað um tíu prósent á tíu árum.
Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vill að eldri borgarar haldi ákveðnum réttindum í verkalýðsfélögum þó þeir láti af störfum
Það getur orsakað deildur og illindi í fjölskyldum ef foreldrar mismuna fullorðnum börnum sínum fjárhagslega.
Rætt er um hvort ekki sé eðlilegt að endurskoða ákvæði um endurnýjun ökuskírteina eftir 65 ára aldur.
Mismunun á vinnumarkaði vegna aldurs er bönnuð með lögum í Noregi og öllum löndum Evrópusambandsins, en ekki hér á landi
Baráttuhópur eftirlaunamanna vill reyna nýjar aðferðir við að koma málum eldra fólks á framfæri
Samkvæmt tillögum starfshóps um endurskoðun almannatryggingakerfisins verður tekinn upp einn lífeyrir til elli- og örorkulífeyrisþega í stað grunnlífeyris, tekjutryggingar og framfærsluuppbótar
Mikil ánægja með stöðuna á aðalfundi félagsins
Þingsályktunartillaga um stofnun embættis umboðsmanns Alþingis er komin til velferðarnefndar.
Íbúar í Eirborgum í Grafarvogi mótmæla breyttu fyrirkomulagi matarmála í félagsmiðstöðinni Borgum
Sjálfstæðismenn og Vinstri græn ræddu málefni eldra fólks á landsfundum sínum.
Sveinn Einarsson leikstjóri segir að þunglyndi sæki að mörgum jafnöldrum hans, þegar þeir sjái að þeir séu ekki lengur með í samfélaginu.
Nýjir þættir um málefni eldra fólks hefja göngu sína á sjónvarpsstöðinni Hringbraut eftir helgina.