Fara á forsíðu

Félagsleg réttindi

Hlutskipti eldri  kvenna sýnir að kvenfrelsisbaráttunni er hvergi nærri lokið

Hlutskipti eldri kvenna sýnir að kvenfrelsisbaráttunni er hvergi nærri lokið

🕔12:33, 5.júl 2017

„Ef allar konur í heiminum vöknuðu einn morguninn, berðu sér á brjóst og segðu „Ég er alveg ágæt eins og ég er“ myndu heilu hagkerfin riða til falls“. Þegar ég sagði þetta í sjónvarpsþætti fyrir nokkrum árum, voru viðbrögðin mikil.

Lesa grein
Við hverfum í borgarrykið

Við hverfum í borgarrykið

🕔12:29, 9.jún 2017

Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir að það þurfi að breyta baráttuaðferðum eldra fólks í takt við nýja tíma. Hún segist nota samfélagsmiðla til að hafa samband við pólitíkusa og það virki oft ágætlega.

Lesa grein
Þórunn tekur við af Hauki

Þórunn tekur við af Hauki

🕔13:21, 26.maí 2017

Þórunn Sveinbjörnsdóttir var í vikunni kjörin formaður Landssambands eldri borgara

Lesa grein
Stjórnvöld ekki tilbúin að greiða það sem þarf

Stjórnvöld ekki tilbúin að greiða það sem þarf

🕔12:43, 29.mar 2017

Það er ósamræmi í þeim kröfum sem gerðar eru til hjúkrunarheimila og fjárveitinga til þeirra, segir Pétur Magnússon formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Lesa grein
Eldra fólki með fjárhagsáhyggjur fer fjölgandi

Eldra fólki með fjárhagsáhyggjur fer fjölgandi

🕔11:21, 14.feb 2017

Eldra fólki með fjárhagsáhyggjur hefur fjölgað um tíu prósent á tíu árum.

Lesa grein
Réttindin ekki klippt af með einu pennastriki

Réttindin ekki klippt af með einu pennastriki

🕔15:40, 13.feb 2017

Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vill að eldri borgarar haldi ákveðnum réttindum í verkalýðsfélögum þó þeir láti af störfum

Lesa grein
Að styðja eitt barn fjárhagslega en ekki annað

Að styðja eitt barn fjárhagslega en ekki annað

🕔10:28, 8.des 2016

Það getur orsakað deildur og illindi í fjölskyldum ef foreldrar mismuna fullorðnum börnum sínum fjárhagslega.

Lesa grein
Vill endurskoða reglur um útgáfu ökuskírteina

Vill endurskoða reglur um útgáfu ökuskírteina

🕔10:04, 8.sep 2016

Rætt er um hvort ekki sé eðlilegt að endurskoða ákvæði um endurnýjun ökuskírteina eftir 65 ára aldur.

Lesa grein
Geta ekkert gert ef þeir telja sér mismunað vegna aldurs

Geta ekkert gert ef þeir telja sér mismunað vegna aldurs

🕔10:13, 21.jún 2016

Mismunun á vinnumarkaði vegna aldurs er bönnuð með lögum í Noregi og öllum löndum Evrópusambandsins, en ekki hér á landi

Lesa grein
Grái herinn byrjaður að safna liði

Grái herinn byrjaður að safna liði

🕔12:47, 15.mar 2016

Baráttuhópur eftirlaunamanna vill reyna nýjar aðferðir við að koma málum eldra fólks á framfæri

Lesa grein
Réttarbót fyrir lífeyrisþega

Réttarbót fyrir lífeyrisþega

🕔11:48, 2.mar 2016

Samkvæmt tillögum starfshóps um endurskoðun almannatryggingakerfisins verður tekinn upp einn lífeyrir til elli- og örorkulífeyrisþega í stað grunnlífeyris, tekjutryggingar og framfærsluuppbótar

Lesa grein
Tapi snúið í hagnað hjá Félagi eldri borgara

Tapi snúið í hagnað hjá Félagi eldri borgara

🕔14:28, 20.feb 2016

Mikil ánægja með stöðuna á aðalfundi félagsins

Lesa grein
Það gerist ekkert sjálfkrafa í kerfinu

Það gerist ekkert sjálfkrafa í kerfinu

🕔13:53, 4.feb 2016

Þingsályktunartillaga um stofnun embættis umboðsmanns Alþingis er komin til velferðarnefndar.

Lesa grein
Óánægja með að matsalnum verði lokað um helgar

Óánægja með að matsalnum verði lokað um helgar

🕔16:54, 27.nóv 2015

Íbúar í Eirborgum í Grafarvogi mótmæla breyttu fyrirkomulagi matarmála í félagsmiðstöðinni Borgum

Lesa grein