Með nýja strauma í farteskinu
Þröstur Ólafsson hagfræðingur ræðir hugmyndir stúdentabylltingarinnar fyrir 50 árum.
Þröstur Ólafsson hagfræðingur ræðir hugmyndir stúdentabylltingarinnar fyrir 50 árum.
Skoðaðu upplýsingabanka Lifðu núna sem var formlega opnaður í gær.
Því verður fagnað í kvöld í Hannesarholti að 35 ár eru liðin frá stofnun Kvennalista í Reykjavík
Inga Sæland segist ekki hafa haft efni á að fara til tannlæknis í níu ár
Bandarísk baráttukona hvetur konur til að snúast gegn aldursmisrétti eins og þær snerust gegn misrétti kynjanna fyrir hálfri öld
Formaður Landsambands eldri borgara segir að barátta eldra fólks sé að skila árangri.
Mér finnst ekki eftirsóknarvert að verða aftur ungur ég er búinn að vera það, segir nýráðinn verkefnastjóri Gráa hersins.
Greinarhöfundur í The Economist kallar eftir nýrri skilgreiningu á þessu æviskeiði
Þeir sem ekki geta eldað sjálfir fá heimsendan mat
„Ef allar konur í heiminum vöknuðu einn morguninn, berðu sér á brjóst og segðu „Ég er alveg ágæt eins og ég er“ myndu heilu hagkerfin riða til falls“. Þegar ég sagði þetta í sjónvarpsþætti fyrir nokkrum árum, voru viðbrögðin mikil.
Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir að það þurfi að breyta baráttuaðferðum eldra fólks í takt við nýja tíma. Hún segist nota samfélagsmiðla til að hafa samband við pólitíkusa og það virki oft ágætlega.
Þórunn Sveinbjörnsdóttir var í vikunni kjörin formaður Landssambands eldri borgara
Það er ósamræmi í þeim kröfum sem gerðar eru til hjúkrunarheimila og fjárveitinga til þeirra, segir Pétur Magnússon formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Eldra fólki með fjárhagsáhyggjur hefur fjölgað um tíu prósent á tíu árum.