Ríkið hefur gengið of langt í að tekjutengja lífeyrissjóðina
Þetta sagði Hrafn Magnússon fv. framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða í þætti á ÍNN í gærkvöldi
Þetta sagði Hrafn Magnússon fv. framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða í þætti á ÍNN í gærkvöldi
Íslenska lífeyriskerfið kemur nokkuð vel út í alþjóðlegum samanburði. Það sker sig þó úr með mikilli tekjutengingu lífeyris úr opinbera kerfinu.
Það þarf að meta hvert tilvik til að sjá hvort það borgar sig að skipta réttindunum eða ekki.
hefðu þeir vitað að lífeyrissjóðurinn myndi valda skerðingu almannatrygginga – segir Björgvin Guðmundsson á Facebook
Björgvin Guðmundsson hefur ákveðnar skoðanir á baráttu eldri borgara fyrir bættum kjörum
Pistill eftir Björgvin Guðmundsson
Lífeyrisþegi sem fær 100 þúsund í launatekjur á mánuði eftir áramótin fær tæpar 30 þúsund í sinn hlut. 70 þúsund fara til ríkisins.
Fjármálaráðherra segir að breytingar á lögum um almannatryggingar feli í sér mestur kjarabót sem eldri borgarar hafa fengið í áraraðir.
Wilhelm Wessman skrifar nýjan pistil um lífeyrissjóðsmálin
Formaður FEB í Reykjavík segir hins vegar að upplýsingar vanti um hvernig nýjar tillögur ríkisstjórnarinnar komi út fyrir fólk
Það er eins og ríkisstjórnin hér sé á móti eldri borgurum, segir Björgvin Guðmundsson.
Talsmenn Gráa hersins telja að eftirlaunafólk hafi dregist verulega aftur úr í kjörum og það eigi að leiðrétta strax
Björgvin Guðmundsson skrifar pistil um nauðsyn þess að ríkisvaldið „skili“ tilbaka hluta af þeim lífeyri sem það tekur „ófrjálsri hendi“ af eldri borgurum