Fara á forsíðu

Réttindamál

Ný ríkisstjórn ætlar að hækka frítekjumark eftirlaunafólks

Ný ríkisstjórn ætlar að hækka frítekjumark eftirlaunafólks

🕔17:41, 10.jan 2017

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar var kynntur í dag. Ný  stjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ætlar að setja heilbrigðismál í forgang.  Þar er stefnt að öryggri og góðri heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu. Mótuð verður heilbrigðisstefna sem samhæfir og treystir heilbrigðisþjónustuna,

Lesa grein
Eldri borgarar greiða lífeyri sinn sjálfir!

Eldri borgarar greiða lífeyri sinn sjálfir!

🕔13:49, 28.des 2016

Pistill eftir Björgvin Guðmundsson

Lesa grein
Að styðja eitt barn fjárhagslega en ekki annað

Að styðja eitt barn fjárhagslega en ekki annað

🕔10:28, 8.des 2016

Það getur orsakað deildur og illindi í fjölskyldum ef foreldrar mismuna fullorðnum börnum sínum fjárhagslega.

Lesa grein
Kjör verst settu eldri borgaranna voru til skammar og eru til skammar

Kjör verst settu eldri borgaranna voru til skammar og eru til skammar

🕔15:20, 22.nóv 2016

Björgvin Guðmundsson hefur gefið út safn blaðagreina frá 2003 og þar kemur fram að enn hefur ekkert þokast í ýmsum hagsmunamálum eldri borgara

Lesa grein
Hraktir út af vinnumarkaðnum

Hraktir út af vinnumarkaðnum

🕔11:20, 7.nóv 2016

Lífeyrisþegi sem fær 100 þúsund í launatekjur á mánuði eftir áramótin fær tæpar 30 þúsund í sinn hlut. 70 þúsund fara til ríkisins.

Lesa grein
Lífeyrisgreiðslur geta hækkað um 90 þúsund á mánuði

Lífeyrisgreiðslur geta hækkað um 90 þúsund á mánuði

🕔12:10, 25.okt 2016

Fjármálaráðherra segir að breytingar á lögum um almannatryggingar feli í sér mestur kjarabót sem eldri borgarar hafa fengið í áraraðir.

Lesa grein
Er ástæða til að greiða í lífeyrissjóð?

Er ástæða til að greiða í lífeyrissjóð?

🕔10:26, 17.okt 2016

Wilhelm Wessman skrifar nýjan pistil um lífeyrissjóðsmálin

Lesa grein
Skref í rétta átt að hækka eftirlaun þeirra sem eru einir í 300 þúsund

Skref í rétta átt að hækka eftirlaun þeirra sem eru einir í 300 þúsund

🕔14:37, 10.okt 2016

Formaður FEB í Reykjavík segir hins vegar að upplýsingar vanti um hvernig nýjar tillögur ríkisstjórnarinnar komi út fyrir fólk

Lesa grein
Allir flokkar vilja hækka lægstu eftirlaun í 300.000 krónur

Allir flokkar vilja hækka lægstu eftirlaun í 300.000 krónur

🕔12:16, 29.sep 2016

FEB og Grái herinn fylltu Háskólabíó á fundi með frambjóðendum til Alþingiskosninganna

Lesa grein
Hvað ætla stjórnmálaflokkarnir að gera í málefnum eftirlaunafólks eftir kosningar?

Hvað ætla stjórnmálaflokkarnir að gera í málefnum eftirlaunafólks eftir kosningar?

🕔16:36, 27.sep 2016

Grái herinn í FEB efnir til borgarafundar í Háskólabíói annað kvöld klukkan 19:30

Lesa grein
Lífeyrisþegar greiða sjálfir 60% af ellilífeyri sínum

Lífeyrisþegar greiða sjálfir 60% af ellilífeyri sínum

🕔10:22, 22.sep 2016

Það er eins og ríkisstjórnin hér sé á móti eldri borgurum, segir Björgvin Guðmundsson.

Lesa grein
Bannað að tala upphátt um aldur og elli

Bannað að tala upphátt um aldur og elli

🕔11:34, 13.sep 2016

Formaður Samtaka eftirlaunafólks í Kanada, telur fordóma gegn elli svipaða og fordómar voru gegn kynlífi um miðja síðustu öld

Lesa grein
Vill endurskoða reglur um útgáfu ökuskírteina

Vill endurskoða reglur um útgáfu ökuskírteina

🕔10:04, 8.sep 2016

Rætt er um hvort ekki sé eðlilegt að endurskoða ákvæði um endurnýjun ökuskírteina eftir 65 ára aldur.

Lesa grein
Grái herinn með útifund á Austurvelli

Grái herinn með útifund á Austurvelli

🕔08:03, 7.sep 2016

Talsmenn Gráa hersins telja að eftirlaunafólk hafi dregist verulega aftur úr í kjörum og það eigi að leiðrétta strax

Lesa grein