Ný ríkisstjórn ætlar að hækka frítekjumark eftirlaunafólks
Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar var kynntur í dag. Ný stjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ætlar að setja heilbrigðismál í forgang. Þar er stefnt að öryggri og góðri heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu. Mótuð verður heilbrigðisstefna sem samhæfir og treystir heilbrigðisþjónustuna,