Fara á forsíðu

Svona er lífið

Broskarl úr bankanum

Broskarl úr bankanum

🕔08:10, 20.feb 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Ég er nú svo gömul sem á grönum má sjá og hef þess vegna farið í gegnum nokkrar samskiptabyltingar. Þegar ég var að alast upp var síminn vissulega kominn inn á hvert heimili

Lesa grein
Amma – á ég að hjálpa þér?

Amma – á ég að hjálpa þér?

🕔07:00, 16.feb 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ég er að verða óskrifandi með penna. Þetta stafar bæði af æfingarleysi og stirðleika ellinnar. Eina sem ég skrifa er nafnið mitt og það gerist sjaldan. Jú, þegar ég undirrita einhver gögn. Ég skrifaði einu

Lesa grein
Ekki fleiri kastalar og virki, takk!

Ekki fleiri kastalar og virki, takk!

🕔07:00, 8.feb 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ég hef smám saman áttað mig á því að það eru ákveðin atriði sem er ætlast til að maður geri sem ferðalangur. Eitt er að heimsækja kastala og gömul virki. Hinn frægi staður, Alhambra

Lesa grein
Snilld að vinna við að læra að verða eldri borgari

Snilld að vinna við að læra að verða eldri borgari

🕔07:00, 7.feb 2024

Viðar Eggertsson leikari, leikstjóri, leikhússtjóri og varaþingmaður Samfylkingarinnar skrifar Lífið, maður lifandi, lífið! Það tekur mann með sér á ólíklegustu staði og útdeilir manni ýmsum áhugaverðum hlutverkum. Þegar ég var kominn undir sextugt fylltist ég áhuga á og forvitni um

Lesa grein
Geymslur og glæpir

Geymslur og glæpir

🕔07:00, 4.feb 2024

Dr. Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar.   Fátt er leiðinlegra en að taka til í geymslunni, og fá heit eru jafn oft brotin en þau um að taka til í geymslunni. Geymslur hafa fylgt mannkyninu allt frá þeim tíma, sem

Lesa grein
Það eru ekki alltaf jólin

Það eru ekki alltaf jólin

🕔07:00, 21.jan 2024

Inga Dagný Eydal hjúkrunarfræðingur skrifar    Það kemur líka janúar. Það er gjarna haft á orði þegar okkur gengur ekki vel eða við lendum í einhverskonar hremmingum, að það séu ekki alltaf jól. Við verðum til dæmis mjög svo meðvituð

Lesa grein
Áfangastopp á háaloftinu

Áfangastopp á háaloftinu

🕔07:40, 19.jan 2024

  Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ein af kvikmyndunum sem fer að koma í kvikmyndahúsin er japanska myndin Perfect days. Hún segir frá manni sem sér um að þrífa klósett í Tókýó. Frábær mynd ekki síst fyrir tónlistina. Allir

Lesa grein
Óreiðan í tilverunni

Óreiðan í tilverunni

🕔17:53, 18.jan 2024

Hlín Agnarsdóttir skrifar þessa hugleiðingu á vefsíðu sína og hún er birt hér með leyfi höfundar.    Ég varð sjötug á árinu sem leið en ekki fékk ég neinn jeppa í sjötugsgjöf eins og mamma þegar hún varð sjötug. Nei,

Lesa grein
Lifað og leikið á liðnu ári

Lifað og leikið á liðnu ári

🕔07:00, 4.jan 2024

Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri skrifar Ég hef nokkur undanfarin ár haft fyrir sið að kaupa mér borðdagatal sem er um það bil A4 að stærð. Hver mánuður á sér sína síðu og hver dagur sinn reit þar sem ég skrái

Lesa grein
„Við mótmælum allar“

„Við mótmælum allar“

🕔07:00, 17.des 2023

Prestmadaman og ættmóðirin Matthildur Teitsdóttir varð húskona á eigin heimili

Lesa grein
Karlar söfnuðu hnífum, konur skeiðum, en hvað með gafflana?

Karlar söfnuðu hnífum, konur skeiðum, en hvað með gafflana?

🕔22:29, 15.nóv 2023

Það er tiltölulega stutt síðan Evrópubúar fóru að nota gaffla til að matast, segir Inga Dóra í þessum pistli

Lesa grein
Á þykkum botnum

Á þykkum botnum

🕔21:25, 3.nóv 2023

Guðrún Guðlaugsdóttir segir frá öruggu og alls ekki aldurstengdu skótaui

Lesa grein
Ef ég dey

Ef ég dey

🕔07:00, 15.okt 2023

Nýr pistill eftir Elín Sigrún Jónsdóttur lögmann og eiganda fyrirtækisins BÚUM VEL.

Lesa grein
Langar að vera frjáls og gera það sem ég vil

Langar að vera frjáls og gera það sem ég vil

🕔09:47, 2.okt 2023

Erna Indriðadóttir fráfarandi ritstjóri Lifðu núna skrifar

Lesa grein