Tekin fyrir of hægan akstur
Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir var tekin af lögreglunni og talin vera full þar sem hún ók svo hægt
Sigrún Stefánsdóttir forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri er undantekningin sem sannar regluna og réði sig í nýtt starf 66 ára.
Lífeyrisnefnd Péturs Blöndal vill einnig að ríkisstarfsmenn geti unnið til 75 ára aldurs eða farið í hálft starf og fengið hálfan lífeyri
Hrunið var fjárhagslegt kjaftshögg fyrir margt eldra fólk segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara.
Miðaldra fólk er oft illa haldið af streitu sem orsakast af ástvinamissi, veikindum og atvinnumissi
Það er mikill áhugi á iPad námskeiðum hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík. Flestir telja auðveldara að nota iPad en t.d. fartölvu.
Kvef er hvimleiður veirustjúkdómur. Flest fáum við kvef tvisvar til fjórum sinnum á vetri.
Hafa stofnað fyrirtæki í þessu skyni en sambærileg þjónusta er ekki í boði í dag.
Paris er klúbbur fyrir fólk sem býr eitt en langar að eignast nýja vini til að gera eitthvað skemmtilegt með
Til að fötin fari vel þurfa konur að vera í vel sniðnum og mátulega stórum brjóstahöldum
Fólk sem missir sjón bíður ekki með að fá sér gleraugu, en einhverra hluta vegna bíða þeir sem missa heyrn með að fá sér heyrnartæki
Kr-ingurinn Örn Guðmundsson hefur spilað fótbolta í fimmtíu ár og er hvergi nærri hættur