Aldurinn er ekki aðalatriðið
Hættu að tala um þig sem gamla, kauptu vandað og breyttu um farða
Hættu að tala um þig sem gamla, kauptu vandað og breyttu um farða
Samúel Örn Erlingsson íþróttafréttamaður ákvað að söðla um eftir að hafa verið 25 ár ár Ríkisúrvarpinu og hefja nýjan starfsferil. Hann segir fyrirtæki treg að ráða miðaldra fólk til starfa
Leiðir til að minnka líkur á að þeir sem þurfa að annast maka sína veika örmagnist bæði andlega og líkamlega.
Eflir hvorki fagmennsku né siðferðisvitund að hafna starfskröftum þeirra sem eldri eru segir Grétar J. Guðmundsson í nýjum pistli.
Fjölgað hefur í hópi þeirra sem eru 70 ára og eldri og hafa tekjur
Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara segir marga búa við kröpp kjör, en þetta sé fólkið sem hafi lagt grunn að velferðarsamfélaginu.
Háskólaprófessorarnir Gísli Pálsson og Guðný Guðbjörnsdóttir eru komin á 95 ára regluna og hafa minnkað við sig vinnu.
„Ein stærsta saga lífs míns“, segir Sally Magnusson sem skrifaði bókina Handan minninga um heilabilaða móður sína.
Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að framlag til almannatrygginga verði lækkað um hálfan milljarð.
Óhófleg neysla áfengis, kannabisefna og of margir rekkjunautar geta haft ískyggilegar hliðarverkanir þegar aldurinn færist yfir.