Lifðu núna um áramót

Lifðu núna um áramót

🕔15:20, 30.des 2014

Fólk verður öruggara með sig með aldrinum. Það á að taka áhættu og lifa lífinu til fulls, þetta segja viðmælendur Lifðu núna

Lesa grein
Fyrsta stefnumótið eftir fimmtugt

Fyrsta stefnumótið eftir fimmtugt

🕔11:43, 30.des 2014

Margir sem komnir eru yfir miðjan aldur eru hræddir við að fara á á stefnumót með einhverjum sem þeir hafa kynnst á netinu

Lesa grein
Gott að minnka vinnuna smám saman

Gott að minnka vinnuna smám saman

🕔14:05, 29.des 2014

Agnar Svanbjörnsson smíðar jólatré og ýmislegt fleira fallegt í smíðastofunni sinni.

Lesa grein
Fólki á eftirlaunaaldri fjölgar um 180%

Fólki á eftirlaunaaldri fjölgar um 180%

🕔14:00, 29.des 2014

Þótt Íslendingar standi betur að vígi en margar aðrar þjóðir að mæta þessari fjölgun, ógna langvarandi gjaldeyrishöft starfsemi lífeyrissjóðanna.

Lesa grein
Maður verður fyrir alls konar fordómum og vitleysu

Maður verður fyrir alls konar fordómum og vitleysu

🕔12:20, 29.des 2014

Hin íslenska Astrid Lindgren tjáir sig um aldur og viðhorf samfélagsins til eldri kynslóðarinnar.

Lesa grein
Maggie Smith áttræð

Maggie Smith áttræð

🕔10:00, 28.des 2014

Þessi margverðlaunaða leikona er enn að leika og ekkert fararsnið á henni í þáttunum Dowton Abbey sem margir Íslendingar fylgjast með.

Lesa grein
Dómkirkjuklukkurnar hringja inn jólin

Dómkirkjuklukkurnar hringja inn jólin

🕔14:00, 24.des 2014

Messan klukkan sex á aðfangadagskvöld er eini dagskrárliður Ríkisútvarpsins sem hefur haldist óbreyttur frá 1930

Lesa grein
Fögnum og gleðjumst á jólum

Fögnum og gleðjumst á jólum

🕔18:00, 23.des 2014

Séra Sólveig Lára heldur fast í þann sið að elda gæs á aðfangadagskvöld, seinna um kvöldið messar hún svo í Hóladómdkirkju

Lesa grein
Litið í bakspegilinn á aðventunni

Litið í bakspegilinn á aðventunni

🕔10:20, 21.des 2014

Búðarglugginn hjá Flóru í Austurstræti var útnefndur ”Jólaglugginn 1953” í atkvæðagreiðslu almennings, en skreytingin var byggð á ævintýrinu um Hans og Grétu

Lesa grein
Ævintýrið í Borgarnesi

Ævintýrið í Borgarnesi

🕔18:27, 19.des 2014

Landnámssetur Íslands í Borgarnesi er glæsilegt frumkvöðlafyrirtæki, sem fyrir tíu árum var einungis hugmynd á einni blaðsíðu.

Lesa grein
Nokkrar áhugaverðar kvikmyndir

Nokkrar áhugaverðar kvikmyndir

🕔10:00, 19.des 2014

The Imitation Game er mynd sem vekur mikla athygli um þessar mundir

Lesa grein
Að umbuna fyrirtækjum sem ráða eldra fólk

Að umbuna fyrirtækjum sem ráða eldra fólk

🕔13:10, 18.des 2014

Menn ættu að fá að vinna fram að áttræðu ef þeir hafa heilsu til, segir meðal annars í rannsókn sem fjallað er um hér

Lesa grein
Svona erum við um jólin

Svona erum við um jólin

🕔11:55, 17.des 2014

Íslendingar baka fyrir jólin, búa til aðventukransa og skreyta hátt og lágt samkvæmt Þjóðarpúlsi Capacent.

Lesa grein
Hughreystandi fjölbreytni

Hughreystandi fjölbreytni

🕔13:40, 16.des 2014

Þau berjast fyrir mannréttindum. Hún 17 ára, hann sextugur.

Lesa grein