Eldri borgarar oft óvissir um réttindi og skyldur

Eldri borgarar oft óvissir um réttindi og skyldur

🕔11:24, 6.maí 2015

Það yrði mikil bót fyrir eldri borgara ef á einum stað lægi fyrir allt um réttindi þeirra og skyldur, ásamt leiðbeiningum um hvernig rata má um frumskóg stjórnsýslunnar

Lesa grein
Hækkun persónuafsláttar besta kjarabótin

Hækkun persónuafsláttar besta kjarabótin

🕔16:56, 5.maí 2015

Sveigjanleg starfslok, framfærsla taki mið af raunkostnaði og afnám virðisaukaskatts á lyf eru meðal krafna LEB

Lesa grein
Boðar breytingar á vasapeningafyrirkomulaginu

Boðar breytingar á vasapeningafyrirkomulaginu

🕔16:45, 5.maí 2015

Breytingar á lífeyriskerfinu og að aldraðir á hjúkrunarheimilum fái aukið fjárhagslegt sjálfstæði var meðal þess sem kom fram í máli félagsmálaráðherra á landsfundi LEB.

Lesa grein
Hundrað ára með myndlistarsýningu

Hundrað ára með myndlistarsýningu

🕔10:51, 5.maí 2015

Frieda Lefeber hefur mikið dálæti á frönsku impressionistunum. Hún hóf myndlistarnám rúmlega sjötug, gengur stiga og keyrir bíl.

Lesa grein
Hvaða „sölutrix“ notarðu til að sleppa ræktinni?

Hvaða „sölutrix“ notarðu til að sleppa ræktinni?

🕔15:30, 4.maí 2015

Steinunn Þorvaldsdóttir sjálfstætt starfandi textahöfundur og kennari hjá Líkamsrækt JSB Það er ekki alltaf auðvelt að gíra sig upp í að gera eitthvað sem okkur finnst erfitt. Fyrst þurfum við að „selja sjálfum okkur hugmyndina“ og gera hana nógu aðlaðandi

Lesa grein
Hin dýrmæta stund

Hin dýrmæta stund

🕔09:56, 4.maí 2015

Þó menn séu komnir á sjúkrahús eða hjúkrunarheimili eru heimsóknir ástvina mikilvægar

Lesa grein