Geðheilbrigðisþjónustan veikasti hlekkurinn
Þetta segir Pálmi V. Jónsson öldrunarlæknir. 160 manns á höfuðborgarsvæðinu bíða eftir dvöl á hjúkrunarheimili
Þetta segir Pálmi V. Jónsson öldrunarlæknir. 160 manns á höfuðborgarsvæðinu bíða eftir dvöl á hjúkrunarheimili
Ólafur Sigurðsson með nýjan pistil og fróðlegt að heyra hvað hann hefur um „brauðmolakenninguna“ að segja
Íbúar í Eirborgum í Grafarvogi mótmæla breyttu fyrirkomulagi matarmála í félagsmiðstöðinni Borgum
Flestir þekkja einhvern sem heyrir orðið illa en það er ýmislegt sem hægt er að gera til að gera þeim auðveldara að taka þátt í samræðum í komandi aðventu- og jólaboðum.
Það er hægt að spara ef menn nýta sér afsláttinn sem Félög eldri borgara fá víða um land
Forystumenn eldri borgara telja brýnt að hækka eftirlaunin
„Maður verður kulvísari með árunum“ segir Hörður Bergmann í nýjum pistli.
Greinar úr safni Lifðu núna með ráðleggingum til fólks sem flytur eða minnkar við sig
Ætli Íslendingar séu fýlugjarnari en annað fólk? Lestu þennan pistil Steinunnar Þorvaldsdóttur um fýlu.
Veðurstofa Íslands sagði elstu og reyndustu starfsmönnum sínum upp á árinu vegna skipulagsbreytinga. Þeim var ekki gefin kostur á að fara í önnur störf hjá stofnuninni.