Fyrir börnin sem fást ekki til að líta uppúr græjunum
Enginn sá hundinn er saga um það sem gerðist þegar börnin fengu bakka úr gleri og áli í jólagjöf
Það skaðar ekki stoðkerfið að sofa í rafknúnu rúmi, segir Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari
Ég varð tvisvar sinnum vitni að því fyrir síðustu mánaðamót, að einstaklingar áttu ekki pening til að greiða fyrir þær fáu nauðsynjavörur sem viðkomandi höfðu látið í botninn á innkaupakörfu í lágvöruverslun, skrifar Grétar J. Guðmundsson.
Eftir áramótin mega eldri borgarar ekki lengur vinna fyrir meira en 25 þúsund krónur á mánuði án þess að lífeyrir þeirra sé skertur. Við þessu er auðvitað bara eitt svar, það er að segja upp störfum, segir Arnór G. Ragnarsson.
Tæknisveitin er björgunarsveit þeirra sem þurfa aðstoð með nýju tölvuna, sjónvarpið og svo framvegis
Fótaóeirð og kæfisvefn eru dæmi um kvilla sem hrjá eldra fólk frekar en yngra.
Segir Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða