Konur og karlar skrifa

Konur og karlar skrifa

🕔22:20, 9.feb 2020

„Mér telst til að ég hafi lesið hátt á annan tug þeirra bóka sem út komu síðst liðið haust. Eins og vænta má eru þær misjafnar að gæðum en hafa samt allar glatt mitt geð á einn eða annan hátt,“ segir Gullveig Sæmundsdóttir.

Lesa grein
Ofnbakaður karrífiskur með grænmeti

Ofnbakaður karrífiskur með grænmeti

🕔10:39, 7.feb 2020

700 g ýsa eða þorskur, roðflettur og beinlaus 1 1/2 bolli soðin hrísgrjón 1 kúrbítur eða paprika, jafnvel bæði 1 dl tikka masala karrísósa, t.d. frá Patak´s 3-4 tómatar 1 1/2 dl mjólk eða matreiðslurjómi ferskt kóríander til skrauts og

Lesa grein
Spendýrin vinsæl hjá Endurmenntun

Spendýrin vinsæl hjá Endurmenntun

🕔09:21, 7.feb 2020

Meðal nýjunga í starfsemi Endurmenntunar háskóla Íslands, eru námskeið um spendýr í náttúru Íslands. Eftirfarandi námskeið verða í mars. Refir í náttúru Íslands – 2.mars 2020 Kennsla: Ester Rut Unnsteinsdóttir líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Í umfjöllun um áhrif loftslagsbreytinga hafa

Lesa grein
Sigurður K Kolbeinsson kann á klukku

Sigurður K Kolbeinsson kann á klukku

🕔09:21, 7.feb 2020

Hjónin Sigurð Inga Guðmundsson og Ólöfu Skúladóttur hafði alltaf langað til Færeyja. Þegar þau sáu auglýsta ferð þangað á vegum Hótelbókana síðast liðið haust, ákváðu þau að slá til. „Maður hefur alltaf heyrt talað um Færeyjar og ein ömmusystir mín

Lesa grein
Ein tafla með öllum bætiefnum

Ein tafla með öllum bætiefnum

🕔09:15, 7.feb 2020

Norður á Grenivík er fyrirtæki sem heitir Pharmartica, en þar starfar fólk við að pakka vítamínum fyrir Icepharma, vítamínum sem hafa hlotið heitið EIN Á DAG. Eins og nafnið bendir til, þá fá menn bætiefnin sem þeir þurfa dagsdaglega, öll

Lesa grein
Skólinn sem útskrifar nemendur ekki

Skólinn sem útskrifar nemendur ekki

🕔08:12, 7.feb 2020

Hilmar var ráðinn skólastjóri Slysavarnaskólans í kjölfar þess að um skólann voru sett lög. Fram að því var valkvætt fyrir sjómenn að sækja öryggisnámskeið.

Lesa grein
Góðar fréttir varðandi húsnæðislánin

Góðar fréttir varðandi húsnæðislánin

🕔12:06, 6.feb 2020

„Ekki má gleyma því að þegar fólk er komið á lífeyrisaldur og hætt að vinna er mjög dýrmætt að hafa aðgengi að lausafé.

Lesa grein
Hef tárast, skolfið og undrast

Hef tárast, skolfið og undrast

🕔07:42, 6.feb 2020

Kristín Aðalsteinsdóttir og Jón Hjartarson safna sögum eldra fólks og gefa út á vordögum

Lesa grein
Bjarki Sigurðsson handboltamaður

Bjarki Sigurðsson handboltamaður

🕔07:55, 5.feb 2020

Þegar Bjarki Sigurðsson var lítill strákur hafði hann lítinn áhuga á íþróttum en hjólaði mikið og reyndi fyrir sér í knattspyrnu. ,,Svo var það skólabróðir minn og vinur sem dró mig fyrst í handbolta þegar ég var 16 ára og

Lesa grein
Er það tómt rugl að vera með yngri manni?

Er það tómt rugl að vera með yngri manni?

🕔08:02, 4.feb 2020

Stefnumót fyrir eldri konur geta verið jafn spennandi og við viljum hafa þau. En hvað ef maðurinn er nokkru yngri en þú – jafnvel töluvert yngri?  Áttu að hætta við? Er sambandið dæmt til að mistakast strax í byrjun? Er

Lesa grein
Í Fókus – heyrnartæki

Í Fókus – heyrnartæki

🕔10:21, 3.feb 2020 Lesa grein