Í Fókus – Njótum lífsins
Lesið eldri greinar úr safni Lifðu núna
Lesið eldri greinar úr safni Lifðu núna
Það eru einkum konur sem athyglin beinist að í öllum þeim hugmyndum og reglum sem við höfum sett um aldur. Þessu er haldið fram í þættinum Á besta aldri sem Danska sjónvarpið hefur verið að sýna. Við þekkjum hugtakið tískulögga,
Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir að menn verði oft undrandi þegar þeir uppgötva hvað þeir fá í tekjur þegar þeir fara á eftirlaun.
Júlía P. Andersen innanhússarkitekt er dugleg að hreyfa sig en segir að tíminn líði alltof hratt.
Hreinsunin Snögg í Suðurveri veitir öllum eldri borgurum 20% afslátt
Ragnar D. Stefánsson segir sorglegt hvað biðin eftir nýjum augastein er löng, en tæplega 3000 manns eru á biðlista eftir augasteinsaðgerð á Landspítalanum.
Lilja Ólafsdóttir var fyrsta og er eina konan sem hefur gegnt starfi forstjóra Strætó.
Það þarf ekkert að útskýra það fyrir konum sem eru komnar yfir miðjan aldur að húðin slappast og hrukkur verða áberandi í andlitinu. Margar konur líta á þetta sem sjálfsagðan hlut, en aðrar vilja gera eitthvað í málinu, til dæmis
Við eigum að gleyma goðsögninni um að ellin sé ömurleg, segir danskur lektor
Engar öfgar, heldur feta hinn gullna meðalveg þegar kemur að mataræði.
Heilbrigðisráðherra hefur samið framkvæmdaáætlun um byggingu hjúkrunarheimila og bíður þess að samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir afgreiði hana.