Eldri borgurum verði einnig tryggð lágmarkslaun
Félag eldri borgara segir að sú launaþróun sem nú eigi sér stað, verði einnig að ná til eftirlaunafólks og ellilífeyrisþega.
Félag eldri borgara segir að sú launaþróun sem nú eigi sér stað, verði einnig að ná til eftirlaunafólks og ellilífeyrisþega.
Golfið hefur í för með sér samskipti við aðra, hreyfingu og útiveru segja Örn Arnþórsson og Björg Þórarinsdóttir.
Heilsustofnunin í Hveragerði er eini staðurinn þar sem boðið er uppá leirböð hér á landi.
Það þarf að finna jafnvægi milli kynorku karlsins og þeirra breytinga sem verða hjá konum við tíðahvörf
Haukur J. Ingibergsson hefur tekið við formennskunni í Landssambandi eldri borgara, af Jónu Valgerði Kristjánsdóttur. Tímabili Jónu Valgerðar var lokið, en 4 ár eru hármarkstími sem fólk getur setið samfellt í stjórn sambandsins. Formannskjörið fór fram á landsfundi sambandsins fyrir
Birgir Jakobsson landlæknir telur að forðast beri í lengstu lög að leggja gamalt fólk inná sjúkrahús
Háskóli eldri borgara í Uppsölum (USU) í Svíþjóð hefur starfað í 35 ár og telur nú 3000 félaga. Hann nýtur gríðarlegra vinsælda hjá þeim sem eru 58 ára og eldri, líkt og starfar í anda lýðháskólanna forðum. Þetta er systurskóli
Þegar lífeyrisaldri er náð eignast sumir lausafé þegar þeir minnka við sig húsnæði, tæmist arfur selja fyrirtæki. En hvað er best að gera við peningana?
Kneipp bunur eru aðferð sem beitt er í Hveragerði til að bæta blóðrás í fótum. Bunurnar eru kenndar við upphafsmann þeirra Þjóðverjann Sebastian Kneipp.
Allar ríkisstjórnir hafa skert kjör eldri borgara, segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir fráfarandi formaður Landssambands eldri borgara
Gengið verður á 14 stöðum á landinu 10.maí og ætlunin er að safna 10 milljónum króna.
SagaMedica framleiðir náttúruvörur sem byggjast á rannsóknum dr. Sigmundar Guðbjarnarsonar og samstarfsmanna hans.
Steinunn Þorvaldsdóttir sjálfstætt starfandi textahöfundur og kennari hjá Líkamsrækt JSB Það er ekki alltaf auðvelt að gíra sig upp í að gera eitthvað sem okkur finnst erfitt. Fyrst þurfum við að „selja sjálfum okkur hugmyndina“ og gera hana nógu aðlaðandi