Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Samtök aldraðra byggja 70-80 íbúðir

Samtök aldraðra byggja 70-80 íbúðir

🕔12:27, 9.júl 2015

Nýju íbúðirnar verða í Bólstaðarhlíð í Reykjavík og Kópavogsgerði í Kópavogi.

Lesa grein
Krafan um 300 þúsund króna lágmarkslaun  stöðugt háværari

Krafan um 300 þúsund króna lágmarkslaun stöðugt háværari

🕔11:52, 8.júl 2015

Fomaður kjaranefndar FEB vill að Alþingi grípi fram fyrir hendur ráðherra, verði lífeyrir aldraðra og öryrkja ekki leiðréttur.

Lesa grein
Þorir þú í fallhlífarstökk?

Þorir þú í fallhlífarstökk?

🕔13:35, 7.júl 2015

Það gæti verið góð leið til að vekja heilann af værum blundi.

Lesa grein
Bannað að vinna í sumarfríinu

Bannað að vinna í sumarfríinu

🕔14:36, 6.júl 2015

Menn verða að leggja inná orkureikninginn í sumarfríinu segir danskur sálfræðingur.

Lesa grein
Laun eldri borgara hækka í samræmi við lög

Laun eldri borgara hækka í samræmi við lög

🕔10:31, 6.júl 2015

Fjármálaráðherra sagði á fund með stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík, að það væri rangt að ríkisstjórnin vildi ekkert gera fyrir eldri borgara.

Lesa grein
Stjörnunar eldast líka

Stjörnunar eldast líka

🕔14:22, 3.júl 2015

Söngkonan Debbie Harry er orðin sjötug og leikarinn Donald Sutherland verður áttræður í þessum mánuði

Lesa grein
Ljúf saga en rosaleg

Ljúf saga en rosaleg

🕔10:38, 3.júl 2015

Sumarbók vikunnar heitir Ég á teppi í þúsund litum, í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur

Lesa grein
Yngstu og elstu ökumennirnir lenda helst í óhöppum

Yngstu og elstu ökumennirnir lenda helst í óhöppum

🕔12:55, 1.júl 2015

Vonast er til að hægt verði að bjóða upprifjunarnámskeið fyrir eldri ökumenn í haust.

Lesa grein
Sjálfstætt starfandi á eftirlaunaaldrinum

Sjálfstætt starfandi á eftirlaunaaldrinum

🕔12:46, 29.jún 2015

Helga Hjörvar og Hrafnhildur Schram eiga heiðurinn af sýningunni Tvær sterkar sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum.

Lesa grein
Hóf rithöfundaferilinn um sjötugt

Hóf rithöfundaferilinn um sjötugt

🕔13:26, 26.jún 2015

Ganga um aftökustaði á Þingvöllum er ein leiða í nýrri ferðabók Reynis, 25 gönguleiðir á Þingvallasvæðinu.

Lesa grein
Orðinn of gamall fyrir starfið?

Orðinn of gamall fyrir starfið?

🕔16:11, 25.jún 2015

Frumkvöðull hefur áhyggjur af að aldurinn grafi undan honum í starfi. Ætli ráðið sé að lita hárið?

Lesa grein
Við sem erum blind og nafnlaus

Við sem erum blind og nafnlaus

🕔12:48, 25.jún 2015

Alda Björk Valdimarsdóttir kveður sér hljóðs í nýrri athyglisverðri ljóðabók.

Lesa grein
Kostar ekkert að fá grillið sent heim

Kostar ekkert að fá grillið sent heim

🕔11:17, 25.jún 2015

Það getur komið sér vel fyrir þá sem eru hættir að keyra að geta keypt vörur í gegnum netið, eða bara með því að hringja úr síma.

Lesa grein
Óviðjafnanlegur Óli Gränz

Óviðjafnanlegur Óli Gränz

🕔10:00, 21.jún 2015

Hefur verið með konunni sinni á hverjum degi síðan hún fékk heilablóðfall.

Lesa grein