Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Hvenær verða menn gamlir?

Hvenær verða menn gamlir?

🕔21:08, 18.feb 2015

Hugmyndir manna um hver er gamall hafa breyst verulega á undanförnum áratugum.

Lesa grein
Þarf risaátak í heilsueflingu eldra fólks

Þarf risaátak í heilsueflingu eldra fólks

🕔13:41, 17.feb 2015

Kjarnorkukonan Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara, bjó í austurbænum og hitti mannsefnið sitt í Gaggó Aust þegar hún var 14 ára.

Lesa grein
Amma hvað ætlarðu þá að gera?

Amma hvað ætlarðu þá að gera?

🕔19:56, 13.feb 2015

Það kann að vera að við starfslok verði mest gaman að skemmta sér með barnabörnunum.

Lesa grein
Tröppur án handriðs lífshættulegar

Tröppur án handriðs lífshættulegar

🕔15:04, 12.feb 2015

Handrið beggja megin við alla stiga og sturta en ekki baðker, til að tryggja öryggi elstu borgaranna í heimahúsum.

Lesa grein
Ég er alger fíkill

Ég er alger fíkill

🕔13:39, 12.feb 2015

Fólk segist fíkið í súkkulaði, Silver Cross barnavagna, sólarlagsmyndir og deserta.

Lesa grein
Aldrei of seint að gifta sig

Aldrei of seint að gifta sig

🕔16:29, 11.feb 2015

Þessi brúðhjón eru 85 og 94 ára

Lesa grein
Þunnt og gisið hár

Þunnt og gisið hár

🕔14:59, 10.feb 2015

Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari segir gott að setja púður í hársvörðinn og spreyja yfir, ef hárið er þunnt.

Lesa grein
Hægt að arfleiða börnin að öllu

Hægt að arfleiða börnin að öllu

🕔16:51, 9.feb 2015

Með fjölgun hjónaskilnaða geta foreldrar tryggt í erfðaskrá að börnin þeirra erfi allt, en ekki tengdabörnin.

Lesa grein
Úrið tekur völdin

Úrið tekur völdin

🕔13:36, 9.feb 2015

Anna Margrét Jónsdóttir á úr sem kærir sig ekki um að hún horfi of mikið á sjónvarpið. Þessi maður á það sennilega ekki.

Lesa grein
Lét draum ömmu sinnar rætast

Lét draum ömmu sinnar rætast

🕔11:00, 7.feb 2015

Það er ákveðin vakning í gangi meðal kvenna sem langar að minnast formæðra sinna

Lesa grein
Óskalagaþátturinn Á frívaktinni

Óskalagaþátturinn Á frívaktinni

🕔14:10, 6.feb 2015

Guðrún Erlendsdóttir fv. hæstaréttardómari var fyrsti umsjónarmaður þessa vinsæla útvarpsþáttar árið 1956.

Lesa grein
Tæknisveitin bjargar málunum

Tæknisveitin bjargar málunum

🕔15:05, 5.feb 2015

Það sem hægt er að gera þegar tengja þarf tölvuna eða sjónvarpið virkar ekki.

Lesa grein
Ekki príla uppá stól

Ekki príla uppá stól

🕔15:02, 4.feb 2015

Það er algengt að fólk detti og meiði sig heima hjá sér og hættan á því eykst með aldrinum.

Lesa grein
Ríflega helmingur hlakkaði til starfslokanna

Ríflega helmingur hlakkaði til starfslokanna

🕔13:43, 3.feb 2015

Rúmlega 30% karla hefðu viljað vinna lengur en þeir gerðu, en um 15% kvenna.

Lesa grein